Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 7
39
Um endurnýjun fiski-
skipaflotans
Stefán Þórarinsson, starfs-
maöur Sjávarútvegsráðuneyt-
isins bendir hér á ýmsa mikils-
veröa þætti sem hafa ber i
huga þegar rætt er um endur-
nýjun fiskiskipaflotans.
43
Skrapið
I skrapinu ersagtfrá ráöstefnu
um kulda, orkusparandi aö-
gerðum og nýju skipi sem
skipadeild SIS er að láta smiða
iEnglandi.
45
Ný tækni en þó gömul
Kjartan Bergsteinsson loft-
skeytamaður i Vestmanna-
eyjaradiói, bendir hér á nvt-
saman aukabúnað við ör-
bylgjustöðvar báta sem auð-
veldar að ná sambandi við þá,
sérstaklegaþarsemfáireruá.
Sjómamablaðið
47
Björgunaræfing í
Skaftá
Myndasyrpa frá björgunar-
æfingu í m/s Skaftá, á Ytri-
höfninni i september sl. Að
æfingunni stóðu ýmsir aðil.ar.
Þótti hún takast vel og sanna
að mikil þörf er fyrir slikar æf-
ingarumborðiöllumskipum.
51
Blóðgun og slæging
bolfisks
GreineftirÁsgeirMatthiasson,
starfsmann R.f. sem unnið hef-
ur að ransóknum á blóðgun og
slægingu um borð. Ásgeir gerir
grein fyrir helstu niðurstöðum
eins og því, að mestu skiptir að
fiskurinn fái tima til að blæða i
vatni.
53
Smásaga
Ný smásaga eftir Hafliða
Magnússon á Bildudal. Teikn-
ingarnar eru einnig eftir
Hafliða.
57
Tilkynningaskyldan
Lítil saga sem Ásgrímur hjá
Slysavarnafélaginu heyrði, um
að betra sé fyrir skipstjórnar-
menn að mæta vel i Skylduna
8. tbl. 45. árg. 1983.
Útgefandi: Farmanna- og
fiskimannasamband is-
lands,Borgartúni18.
Ritstjóriog
ábyrgðarmaður:
Elisabet Þorgeirsdóttir.
Auglýsingastjóri:
KristinEinarsdóttir.
Útbreiöslustjóri:
G. Margrét Óskarsdóttir.
Ritstjórn, afgreiösla og
auglýsingar:
Borgartúni 18, simi 29933.
Forseti FFSÍ:
Guðjön A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri:
IngólfurStefánsson
Aðildarfélög FFSÍ:
Skipstjórafélag Íslands
Skipstjórafélag
Norðlendinga
Stýrimannafélag islands
Vélstjórafélag islands
Vélstjórafélag
Vestmannaeyja
Félag isl. loftskeytamanna
Félag bryta
Skipstjóra-og
stýrimannafélögin:
Aldan.Reykjavik
Bylgjan/lsafirði
Hafþór.Akranesi
Kári, Hafnarfirði
Sindri, Neskaupstað
Verðandi,
Vestmannaeyjum
Visir, Keflavik
Ægir, Reykjavik
Forsíðumyndina tók Valur
R. Jóhannsson um borð í
togaranum Svalbak EA
302. Forsiðumyndin i sið-
asta blaöi var einnig úr því
skipi.
Setning, umbrot og
prentun:
Prentstofa G.
Benediktssonar
Víkingur
VÍKINGUR