Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 44
\ NýttskipSambands- ins Skipadeild Sambandsins hefur gert smiðasamning við breska fyrirtækið Appledore Shipbuilders Itd. um smiði á nýju skipi fyrir félagið, eftir að leitað hafði verið tilboða hjá um 30 skipasmiðastöðvum, víða umheim. Skip þetta verður bæði gáma- og frystiskip og sam- einar þannig i einu skipt, verk- efni sem tvö skip hafa sinnt, í flutningum milli íslands og Bandarikjanna, þvi gámaskip hafa hingaö til oftast farið hálf- tóm út en fullhlaðin heim, öfugt við frystiskipin sem fara fullhlaðin út en tóm heim. Skipið verður um 3000 lestir að buröargetu. I þvi verða tvær einangraðar frystilestar með milliþilfari. lestarnar eru mið- aðar við lestun á brettum, en það mun flýta mjög lestun og losun og ekki síður auövelda mönnum vinnuna þvi hingaö til hefur kössum verið staflað með handafli i lestarnar. Lestarlúgurnar verða stórar, hægt að opna litinn hluta þeirra í einu og geta kranar skipsins, sem verða fjórir, raðað vörum í lestarnar, jafnt gámum sem brettum, þar eð kranarnir kom- ast að öllum brettastæðum í lestinni. Kranarnir geta unnið saman tveir og tveir, ef á þarf að halda og lyft þannig allt að 35 tonn- um. Heildarrúmmál frystilesta er 165000 tenginsfet, auk þess getur skipið flutt 164, tuttugu feta gáma (72 í lest og 92 á dekki). Aðalvél skipsins verður finnsk, WÁRTSILÁ VASA 8R32, 4080 hestöfl og gerð til brennslu þykkrar svartolíu (IF 180). Auk þess að gefa skipinu rúmlega 14 sjómílna gang- hraða, knýr vélin öxultengdan rafal sem mun sjá fyrir allri raf- orkuþörf skipsins i siglingu. Vélarrum verður vaktfritt. Skipið verður búið yfir- byggðum björgunarbátum, og það er í fyrsta skipti sem skip sem byggt er fyrir íslendinga, hefurslíka báta. Skipinu er ætlað aö lesta frystan fisk á fjölmörgum höfn- um innanlands þar sem það mun þjóna 30 frystihúsum. Til að tryggja stýrishæfni þess við erfiðar aðstæður, verður það búið öflugri bógskrúfu auk skiptiskrúfu og blöökustýris. Skipadeildin á nú tvö frysti- skip sem sigla til Bandarikjan- na, Jökulfell og Skaftafell, sem hvort um sig eru 1500 tonna skip. Fyrirhugað er að selja annað þeirra á næsta ári. Verð hins nýja skips er um 235 milljónir króna, með lán- tökugjöldum og vöxtum á byggingartíma. Gert er ráð fyrir afhendinguioktóber1984. SltMENN BEINIÐ VIÐSKMUM YKKARIEIGIN PENINGASTOFNUN AFGREIÐSLUTÍMIKL. 9.15 TIL 16.00 FIMMTUDAGA FRÁKL. 9.15TIL18.00. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Borgartúni 18,105 Reykjavík, P.O. Box 757, sími 28577 44 Víkingur 1 1 ASÍTNIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.