Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 31
Tölvuratsjá ARPA Grein þessa skrifaöi Guöjón Á. Eyjólfsson, skólastjóri, í Kompás, blað nem- enda Stýrimannaskólans, 1981. Þar er fjallað um tölvuratsjána sem komin er i alla stýrimannaskóla á Noröurlöndum, nema á íslandi en slikrar ratsjár veröur kraf ist í öll nýbyggö skip 10.000 brt. og stærri, næsta haust, 1. september 1984. ARPA er hiö nýja töfraorð innan ratsjártækninnarog mun eflaust veröa á vörum allra sjó- farendainnantiðar. En hvaöerARPA? Skammstöfunin stendurfyr- ir Automatic Radar Plotting Aids eða Anti-Collision Radar Plotting Aids — þ.e. ratsjá með sjálfvirkri útsetningu og viövörun gegn árekstri. Mætti ekki kalla tækiö tölvuratsjá á íslensku? Ratsjá þessi er sömu ættar og CAS, sem þekkt er hér á landi frá þorskastriðum og ratsjám þeim, sem eru um borö i nokkrum varðskipanna og skipum Hafrannsóknastofn- unar. CAS er skammstöfun á Col- lision Avoidance Systems — kerfi til varnarárekstrum — en mjög er þaö i tísku meðal Engil- saxa að skammstafa langlok- ur i máli sinu og mynda þannig ný orö; flestir gleyma síöan hvaö oröin skammstafa, nægir hér aö nefna orð eins og RAD- AR, LORAN, NATO og IMO. ARPA-ratsjáin er mun full- komnari en CAS og tölvustýrð. SamþykktirlMO: Upphaf hinnar fullkomnu ARPA-ratsjár má rekja til öryggismálaráöstefnu Al- þjóöasiglingamálastofnunar- innar (IMO) áriö 1974 um ör- yggi mannslifa á sjó, þegar stórmerkar reglur um öryggi skipa og sæfarenda voru sett- ar — svonefndarSOLAS-regl- ur sem er skammstöfun á Sa- fetyOf LifeAtSea. i samþykktum ráöstefnunn- ar voru þá m.a. gerðarályktanir og settar öryggisreglur um búnaö og byggingu skipa, t.d. eldvarnir, björgunartæki, kork- flutninga o.fl., en i faginu skipa- gerö kannast nemendur vel viö IMO-kröfurnar í sambandi viö útreikninga á stöðugleika skipa. Í12. reglu V. kafla, sem fjallar um öryggi viö siglingar (Safety of Navigation) er m.a. sett fram sú krafa, „að öll skip sem eru 1600 rúmtonn (BRT) eöa stærri skuli vera meö viöurkennda ratsjá. í brú skipa af þessari stærö skal vera aöstaöa til aö setja út ratsjárendurvörp og miöanir." Vegna siendurtekinna slysa og nærri óbætanlegs tjóns af völdum mengunarfráoliuflutn- ingaskipum voru reglur þessar endurskoöaðar og í kjölfar ályktana IMO hafa stórþjóöirn- ar hert mjög kröf ur og framfylgt þessumreglum. Einkum og sér i lagi hefur IMO og allar mestu siglinga- þjóðir heims aukiö kröfu um bætta varöstöðu og útsetn- ingu endurvarpa á ratsjá (plott). ARPAíöllskipyfir 10.000 BRT I nóvember s.l. var krafist aö ARPA-ratsjá yrði sett i öll ný- byggö skip, sem eru 10.000 BRT eöa stærri frá og meö fyrsta september 1984. Fyrir skip, sem þá eru í ferð- um taka reglurnar gildi á árun- um 1985—1988; mörkin fyrir eldri skip eru hækkuö i 15.000 BRT og skulu reglurnar fyrst takatiloliuflutningaskipa. Bandarikjamenn hafa haft Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.