Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 40
... á síöustu tíu árum hefur megin þorskveiöi veriö aö færast frá línu- og netabátum á Suöur- og Vesturlandi, sem veiöa hrygningarfisk á grunnslóö á vetrarver- tíö, yfir til togara sem veiöa smærri þorsk aö hluta tilókynþroska fisk íköntum landgrunnsins og á djúpslóð allt í kringumlandið. Þróun botnfiskveiða árin 1969—1983 hjá bátum á S. og Vesturlandi og öllum togurum. linu- neta- og togveiða skuli vera. d) Hvenærársinsfiskurinnskuli veiddur, þ.e. hvenærársins sé hagkvæmast aö veiða h verja f isktegund meö hliðsjón af því hvenærhúnerverömætust. 3. Fiskiskipastefna.semtil- greindi æskilegustu stærö og samsetningu flotans, yröi siö- an mótuö meö hliðsjón af fisk- veiöistefnunni og þeim fiota, semtilerilandinu. Þáttur nr. 2. er býsna mikilvæg- ur, sem sést ef til vill best á því, aö á siðustu 10 árum hefur megin- þorskveiðin veriö aö færast frá linu- og netabátum á Suöur- og Vesturlandi, sem veiöa hrygning- arfisk á grunnslóö á vetrarvertiö, yfir til togara, sem veiöa smærri þorsk aö hluta til ókynþroska fisk i köntum landgrunnsins og á djupslóö, allt i kringum landiö. Þessu til stuönings má nefna aö vetrarvertiðina 1969 veiddu bátar á Suöur- og Vesturlandi um 62% í' 20 var Noregi 1967,259 brt. lestir. 16 ara’ smfðaði islenska fiskiskipaflotans. Þess- um punktum hef ég skipt niður i tvo flokka, annars vegaralmenn atriði um stefnumótun i fiskveiöum, og hins vegar nokkur atriöi um fiski- skipiðsem slikt. Stefnumörkun í f isk- veiðum — grundvöllur ákvarðana um endur- nýjun Þegar rætt er um endurnýjunar- þörf fiskiskipaflotans, er ekki nægjanlegt aö athuga flotann ein- an sér, aldur hans, stærð o.þ.h. Nú- verandi stærð og samsetning flot- ans þarf ekki aö vera sú hag- kvæmasta sé tekið tillit til ástands fiskistofna. Þvi þarf almenn stefnumörkun i fiskveiöum að liggja fyrir, áður en hægt er að meta endurnýjunarþörf flotans. Slik stefnumörkun þarf m.a. að byggja áeftirfarandiþáttum.: 1. Meta þarf afrakstursgetu fiskistofnanna u.þ.b. 5 árfram itimann. 2. Ágrundvelli þessamatser hægt að móta fiskveiðistefnu. Sú fiskveiðistefna þarf að segja til um i megin atriðum: a) Hvemikiöskuliveiöaafhverri fisktegund. b) Hvarfiskurinnskuliveiddur, þ.e. hve mikið á grunnslóð og hve mikið á djúpslóö og hve mikiö við hvern landshluta. c) Hvernigfiskurinnskuliveidd- ur, þ.e. hvernig skiptingin milli botnfiskaflans en togarar 13%. Á vetrarvertiðinni 1975 veiddu bát- arnir á Suöur- og Vesturlandi 51% botnf isksaf lans en togarar 35%. Á vetrarvertiðinni 1983 hefur dæmið snúist viö þá veiða bátar á Suður- og Vesturlandi 39% botnfisk- aflans en togarar 47%. Þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.