Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 29
FUNDUR FORSVARSMANNA STÝRIMANNASKÓLA Á NORÐURLÖNDUM Dagana 22.-23. september s.l. var hér á landi á Hótel Loftleiöum haldinn fundur forsvarsmanna stýrimannaskóla á Noröurlöndum. Vinnuhópur þessi hefur hist á hverju ári undanfarin 5—6 ár. Var nú komin rööin aö íslandi og sá Stýrimannskólinn í Reykjavík um skipulag fundarins og framkvæmd. Vinnuhópurinn hefur verið nefndur NORSIM þar eö eink- um hefur veriðfjallað um notk- un samlíkja (simulators) við kennslu i stýrimannskólunum. Fundinn sóttu 8 fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum en auk þess sátu ráðstefnuna skólastjóri Stýrimannaskól- ans í Reykjavík, kennarar skól- ans og fulltrúar frá Landhelgis- gæslunni, FFSÍ, og BÍK. Fulltrúar komu sérstaklega frá SIMRAD og NORCON- TROL í Noregi. Fulltrúi Simrad, Trond Helland flutti fyrirlestur um notkun minni samlíkja við kennslu, annað hvort eina sér eða í stærri heild. Þá sýndi hann notkun þessara kennsh i- tækja á dýptarmælissamliki og svo á löransamliki Stýri- mannaskólans, sem hefurver- ið notaður við kennsluna und- anfarin ár. Bjorn Julsen yfir- kennari við sjómannaskólann i Frederiksstad í Noregi flutti erindi um siglingareglurnar, kennslu þeirra og próf í reglun- um á samliki. Urðu mjög gagnlegarumræðuriframhaldi af erindi Bjorns um túlkun á siglingareglunum t.d. þeirri grein, sem var ný í reglunum frá 1972, sem tóku gildi 15. júli 1977 — 10. reglu um aðskildar siglingaleiðir, en mjög hefur þessi regla verið rædd, eftir að hún tók gildi. Við breytingar á reglunum 1981, sem tóku gildi 1. júni s.l. voru einmitt gerðar umtalsverðar breytingar á þessari reglu og allartil mikilla bóta. Þarna tók til máls Bo Högbom lektor við Stýri- mannaskólann i Kalmar í Svi- þjóð, en hann hefur fyrir hönd Sviþjóðar fjallað mikið um þessi mál á fundum IMO i Lon- don, sem ástæða væri til að fulltrúar sjómannamenntunar hér á landi fengju að fylgjast betur með en verið hef ur. Þá flutti Birgir M. Norðdahl skipaverkfræöingur fyrirlestur um notkun tölva um borð i skip- um, en Birgir er kennari í þeirri grein í 3. bekk Stýrimanna- skólans og skoðuðu fundar- menn tölvur Sjómannaskól- ans. Skólastjóri Stýrimanna- skólans, Guöjón Ármann Eyj- ólfsson, kynnti Myndbanka Sjómanna og sýndir voru kafl- ar úr mynd Hampiöjunnar, sem gerð var í sumar, um vörpu i til- raunatank í Hirtshals i Dan- mörku. I heild var fundurinn hinn gagnlegasti og þótti takast vel. Fundarmenn og hinir norrænu gestir nutu hér gestrisni og vin- semdar fjölmargra aðila, m.a. bauð Halldór Ásgrimsson sjávarútvegsráðherra til há- degisverðar, svo og Friðrik A. Jónsson hf. og Simrad/Mar- ine. Sjómannadagurinn í Reykjavík og Hafnarfirði bauð til kvöldverðar i hinum glæsi- legu húsakynnum DASI Hafn- arfirði. Hrifust frændur okkar mjög af þvi góða og mikils- verða starfi, sem þar er unnið og var vart unnt að fá betri landkynningu. Veörið og landið skartaði Stýrimannaskólinn i Kaupmannahöf n hef ur fengið vandaðan samliki til að æfa stjórntök og er hann notaður við endurmenntun skipstjórnar- manna, lóðsa o.fl. Hægt er aö taka kennsluna upp og endurspila svo hægt sé aö læra af góðum og slæmum viðbrögðum. Skólinn býður upp á námskeið við samlíkinn, sem standa fimm daga hvert. GuðjónÁ. Eyjólfsson, skólastjóri Stýrimanna- skólans. ... Hrifustfrændur okkarmjög aö því góöa og mikilsveröa starfi sem þar er unniö og var vart unnt aöfáþetri land- kynningu... Víkingur 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.