Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 10
Gamli Oldufáninn — afhentur Þjóöminjasafni Ragnar.formaöur Öldunnar, afhendir ÞórMagnússyni, þjóöminjaveröi, gamla Öldufánann til varöveislu. Ljósm. eik. 10 Víkingur Á níutiuára afmælisdag- inn, 7. október sl. afhenti stjórn ÖldunnarÞjóðminja- safni til varðveislu, fyrsta félagsfána sinn, sem jafn- framt er fyrsti stéttarfé- lagsfániáíslandi. Ragnar Hermannsson, formaður félagsins, rakti aðdraganda að gerð fán- ans. Þar kom m.a. fram að fyrst var rætt um að Aldan ætti að eiga fána í nóvem- ber árið 1900. Var þá kosin nefnd í málið sem skilaði skömmu siðar áliti um útlit fánans. Þar var lagt til að hann yrði blár með kútter- sigldu skipi í miðju, sem yrði hvítt að lit, svo og nafn félagsins.fyrirofan. Ekki var vitað um kostn- að viö gerð fána og liggur fánamálið niðri þar til í október 1906 og i janúar 1907 var gerð teikning að fánanum og fyrirspurn til útlandaumkostnað. Fáninn er búinn til i Dan- mörku og i fundargerð í nóvember 1907 er sagt að ágóði af tombólu hafi orðið 509,30 og hafi stjórnin fengið af þvi 180 kronur að láni.fyrirfánafélagsins. Ragnar afhenti einnig fánastöng og fót, sem not- aður var til að stinga fán- anum niður i jörðina, á úti- samkomum. Fáninn var oft notaður á útisamkomum, svo og við jarðarfarir fé- lagsmanna. Þór Magnússon, þjóð- minjavörður, þakkaði Öldumönnum þann hug sem þeir sýndu safninu með þessari afhendingu og sagði að fánin yrði varð- veittur i Sjóminjasafni, sem fyrirhugað er að koma á fót ávegumsafnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.