Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 51
Blóðgun og slæging bolfisks — í tilefni fræðslumyndar Sjávarútvegsráðuneytisins Höfundur greinarinnar, Ásgeir Matthíasson, er 29 ára gamall, vél- stjóri og tæknifræöingur aö mennt. Hann hefur unnið á tæknideild R.F. sl. tvö ár, m.a. viö hönnun flutnigskerfis í fiskilestarog vinnslubún- aöarumborö. í kjölfar myndarinnar „Fagur fiskur í sjó“, sem Sjávarútvegsráðuneytið lét gera, til kynningar og fræðslu um meðhöndlun sjávarafla, hefur spunnist nokkur umræða i fjölmiðl- um um blóðgun og slæg- ingu bolfisks. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefur, á undanförnum árum staö- ið fyrir rannsóknum á meðhöndlun bolfisks um borð í fiskiskipum. Hafa í þvi skyni verið farnir róðrar með mismunandi fiskiskipum, til þess að framkvæma tilraunir og taka sýni við sem eðlileg- astaraðstæður. Markmið rannsókna þessara er, að fá úr því skorið með hvaða hætti meðhöndla eigi fiskinn til þess að sem bestu hráefni sé skilað i vinnslu í landi, þar á meðal hvernig haga eigi blóðg- un og slægingu. Þó að rannsóknum sé ekki lok- ið i heild, eru komnar nið- urstöður sem sýna ótví- rætt hvernig standa skuli að meðhöndluninni i megindráttum. En áður en nánar verður farið út í meðhöndlun aflans, ætla ég aðeins að fjalla um vinnuaðstöðu um borð i fiskiskipum. Vinnuaðstaða um boró í fiski- skipum Eins og allir vita, er vinnuaðstaða til með- höndlunar fisks, ærið misjöfn um borð, svo ekki sé meira sagt. Víða t.d. um borð i mörgum nýj- ustu togurunum, hefur verið reynt að leiða hug- ann að þessu atriði, við smíði þeirra, en annars staðar virðist lítið sem ekkert hafa verið hugað að þessum hlutum. Þrátt fyrir mjög hraða þróun i búnaði skipa, sem miðar aðallega að þvi að auka afkastagetu þeirra við veiðar, hefur gæðum fiskafla sem bor- ist hefur á land á undan- förnum árum, farið hrak- andi. Auðvitað eru fleiri þættir sem hafa áhrif á gæði aflans s.s. togtími og lengd hverrar veiði- ferðar, og stundum hafa þessir þættir afgerandi áhrif. En samt má ekki líta fram hjá mikilvægi góðrar vinnuaðstöðu. Það þættu sjálfsagt ekki góð vinnuþrögð, í vinnslustöðvum í landi að þurfa að beygja sig niður eftir fisknum, halda hon- um síðan með annarri hendi á_meðan gert er að honum, og henda honum því næst upp fyrir sig í þvottabúnaðinn eða á dekkiðaftur, til að endur- taka þetta síðan, ef blóðgaö er og slægt í sitt hvoru lagi. Þá er öll með- höndlun fisksins i lestinni ótalin. Auk þess hvað þessi vinna er mikið álag á mennina, er þetta ákaflega varasöm með- höndlun á fiskinum. Hættan á skemmdum er mjög mikil á þessu stigi og þær verða ekki aftur teknar, heldur er liklegar aö fiskurinn falli i verði. Notkun færibanda til þess að flytja fiskinn upp á aðgerðarborð og síðan áfram frá aðgeröarborð og yfir í blóðgunar- eða þvottakar, er ekki algeng sjón um borð i skipum, þó þetta þyki sjálfsagt mál i landi.Tæknilega séð eru á þessu fáir eða engir þröskuldar. En hvað er það þá? Niðurstöður tilraunaR.F. Hvað niðurstöður úr til- raunum okkar varðar, þá Ásgeir Matthíasson, tæknifræðingur ... Þaö þættu sjálfsagt ekki góö vinnubrögö í vinnslustöövum í landi, aö þurfa aö beygja sig niöur eftir fiskin- um, halda honum síöan meö ann- arri hendi á meö- an gert eraö honum og henda honum því næst upp fyrir sig í þvottabúnaöinn. Víkingur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.