Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 49
Björgunaræfing í Skaftá Viö náöum tali af Ásgrími Björnssyni, erindreka Slysavarnafólagsins sem tók þátt í björgunaræfingunni. — Æfingin tókst ágætlega, sagöi hann, en auövitað er þetta ekki nóg. Menn þurfa meira en eina yfirferö til aö læra þaö sem þarf, til aö geta veriö viö- búnir öllu sem upp kann aö koma. Viö heföum þurft meiri tima, en æfingin tók fimm klukkustundir. Til aö gera þetta al- mennilega þurfum viö aö koma okkur upp n.k. þjálfunarstöð, eins og tíökast víða erlendis. Menn eru t.d. ekki munstr- aðir á skip i Þýskalandi, fyrr en þeir hafa fariö í gegnum þjálfun á slikum staö. Eftir þaö fá þeir skirteini, n.k. ökuskirteini. Það er ekkert vit aö hafa þetta eins og við höfum það. Hér getur hver sem er gengiö um borð i skipin, án þess aö kunna nokkurn skapaðan hlut um björg- unarmál. Ég vil endilega aö viö fáum varöskipiö Þór til af nota fyrir svona stöö. Þaö á aö fara aö setja hann i brotajárn. Þaö væri nær aö leggja honum á góöum staö þar sem viö gætum komist aö hon- um, hann mundi henta til kennslu i öllum undirstööuatriöum. Fleiri aöilar gætu notaö hann í sama tilgangi t.d. Sjó- mannaskólarnir, bæöi fyrirendurmennt- unarnámskeiö og venjulega nemendur og eins þarf slökkviliöið aö æfa sina menn i aðfara um borö i skip. Varðandi björgunaræfinguna sagöi Ásgrimur aö þó aö Skaftá só vel búin björgunartækjum og búnaöur allur i góöu lagi, hafi jafnvel þar ýmsu verið ábótavant, — hvað þá hjá ver útbúnum skipum. Ásgrfmur leiöbeinir um notkun neyöar- senda í gúmmfbát- um. Sendarnir veröa aö vera lóö- réttir og i gangi þar til björgun er lokið. Þeir senda út í 48 klukkustundirvið 0° lofthita Víkingur 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.