Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 13
ÞEIR VILDU STOFNA STERKT SAMBAND FÉLAGANNA — spjallaö við Laufeyju Halldórsdóttur, ekkju Guömundar H. Odd- sonar og fyrsta formann kvenfélags Öldunnar Þegar talaö er um sögu Öldunnar, síöustu fjörutíu árin, ber oft á góma nafn eins manns sem viröist hafa veriö aösópsmikill í félagsstörfum þar, svo og viö stofnun þessa blaös, F.F.S.Í o.fl. Þessi maöur er Guömundur H. Oddsson, sem lést í septembersl. 72áraaöaldri. Kona Guömundar heitins, Laufey Halldórsdóttir, var fús til aö rifja upp meö okkur þátt Guömundar í hinum ýmsu félagsmálum sjómannastéttarinnar, i tilefni af 90 ára afmæli Öldunnar. Laufeyer, þóttótrúlegtmegi viröast, 71 árs aö aldri. Þann aldurþerhún svo sannar- lega vel. Hún er falleg og fíngerö kona, hressileg og hláturmild og viröist hafa, fylgst velmeö félagsströfum mannssíns. Hún á fallegtheimili aö Laugarásvegi 5, ÍReykja- vík. Þangaö heimsótti ég hana. — Þaðvarnæstum umsátursástand kringum húsiðokkar, tilaðfámiða á hóf ið á Sjómannadaginn. — Eg er fædd á Kjalarnesi, ein ellefu systkina, segir Lauf- ey. Ég útskrifaðist úr Verslun- arskólanum 1931 og var svo heppin að fá strax vinnu. 1933—1938 vann ég i Verslun Haraldar Árnasonar i Austur- stræti en hætti þar eftir að ég gifti mig og fór að eignast börn. Siðan hef ég verið heimavinn- andi og sé ekki eftir þvi. Guðmundur er fæddur vest- ur i Bolungarvik. Hann missti móður sína þegar hann var 9 ára og byrjaði 13 ára til sjós. Eftir það var hann litið heima, var á vertíðum m.a. í Vest- mannaeyjum. Árið 1933 útskrifaðist hann úr Stýrimannaskólanum og þá má segja að af skipti hans af fé- lagsmálum hafi byrjað. Félagar hans úr skólanum voru ungir og friskir menn sem vildu ganga i stéttarfélag en þá var Skipstjórafélagið Aldan í nokkurri lægð, félagsmenn rosknir menn sem ekki höfðu þennan neista semungirmenn hafa. Ári eftir að þeir útskrifuðust stofnuðu þeir Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavikur, i nóvemberl 934. Konráð Gísla- son var formaður félagsins en Guðmundur ritari. Það var hug- ur i þeim þó kreppa væri í heim- inum. Á þessum árum var Guð- mundur skipstjóri á sild á sumrin en vann við tryggingar hjá Karli Tulinius i Austurstræti 14 á veturna. Á þessum árum gafst honum meira tóm til fé- lagsstarfa. Það var mikið líf í fé- laginu á þessum árum. Kannski höfðu menn meiri tima, þeir voru á sild fram í september og voru siðan oft atvinnulausir fram að vertíð. Það þótti sérstakt að komast á haustvertið. Veiðiskapurinn ... Þessisameining varmikilblóögjöf fyrirölduna, ungu mennirnir uröu bráttí forustusveit félags- ins... Víkingur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.