Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 45
Ný tækni en þó gömul
Kjartan Bergsteinsson, loftskeytamaður í Vestmannaeyjaradiói,
skrifar um Selcall — aukabúnað við örbylgjustöðvar báta
Oft á dag heyrum viö í út-
varpinu, beiönir til skipa, frá Til-
kynningaskyldunni, þar sem
þau eru beðin um að hafa sam-
band viö næstu strandarstöð.
Fáir hafa eflaust athugað, að
áður en þessar beiðnir koma i
útvarpinu, er búið að kalla
þessi skip margoft, án árang-
urs, á öllum tiltækum neyðar
og kallþylgjum. Siðasta tilraun
Tilkynningaskyldunnar, áður
en gerðar eru aðrar ráöstafan-
ir, jafnvel hafin leit.er að biðja
útvarpið að beina þeim tilmæl-
um til skipanna, að hafa sam-
band við næstu strandarstöð.
Þetta eru ákaflega hvimleið-
ar beiðnir. Hvað halda að-
standendur þessara sjó-
manna? Verðurþeimekki á aö
hugsa hvort eitthvað hafi kom-
ið fyrir? En tæki geta bilað, eða
mannleg mistök, eitthvað mis-
farist, skipstjórinn upptekinn
við eitthvað annað, þá stund-
ina. Heyrir ef til vill ekki þegar
verið er að kalla hann uþþi.
Útgerðarmaður þarf að ná i
skip sitt, til að beina þvi eitt-
hvað annað, en strandarstöðin
nær engu sambandi. Sjálfsagt
þekkja margir til þessara at-
vika. i fámennri áhöfn verður
oft illa hlustað á talstöðina.
i loftskeytaviðskiptum i
heiminum, hefur lengi verið
notuð tækni, sem á að minu
áliti fullan rétt á sér á íslandi.
Þessi tækni er kölluð á
ensku SELCALL, eða eins og
hún er skilgreind Selective
Call. Byggist hún á því, að við-
komandi strandarstöð, sendir
út ákveðinn tónkvóda, þessi
tónkvódi vekur svo viökom-
andi tæki i þvi skipi, sem hefur
þennan ákveðna kvóda.
Hverju skipi er úthlutað einn
ákveðinn kvódi, sem aðeins
gildir fyrir þetta skip. Við mót-
töku þessa kvóda, hringir
bjalla og Ijós kviknar. Þótt eng-
inn sé nálægur, hættir hring-
ingin, en Ijósið logar áfram.
Þegar einhver kemur svo að
stöðinni sér viðkomandi strax
að strandarstöðin hefur verið
að reyna að ná sambandi. Þarf
hann þá ekkert annaö en kalla
upp strandarstöðina, til að fá
að vita hvers vegna verið sé að
kalla upp viðkomandi skip.
Kostirnir eru augljósir, miklu
fyrr ætti að vera hægt að ná
sambandi við skipin, bæði fyrir
öryggisþjónustuna og einnig
fyrir útgerðaraliða og fisk-
vinnsluna. i nútímaþjóðfélagi
skiptirtiminn miklu máli.
Ertilsemauka-
búnaöur
Fyrir nokkrum árum að ég
held, var gerð tilraun meö þetta
kerfi, eöa eitthvað þessu likt.
Sú tilraun tókst ekki nægilega
vel og hefur þetta siðan legið í
láginni. Væri kannski full
ástæða til að endurtaka þessa
tilraun því allar aðstæður hafa
gjörbreyst. Öll skip búin ör-
... Hvaðhaldaaö-
standendur þessara
sjómanna?Verður
þeim ekki á að hugsa
hvorteitthvað hafi
komið fyrir?
Víkingur 45