Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 17
Ég var hvorki góður né slæmur Allavega langt frá því að vera aflakóngur Spjallaö viö Guöjón Pétursson, skipstjóra og fiskmatsmann — Mikiðfjölmenni varþegarstaöið varí kaupdeiium en þess á milli varminni fund- arsókn. Guðjón Pétursson, fiskmatsmaður sem nú er 81 árs gamall, hefur verið félagsmaður í Öldunni í 39 ár, eða frá því Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur sameinaðist Öldunni árið 1944. Hann var gjaldkeri félagsins í áratug, eftir 1950, þegar hann var hættur á sjónum og farinn að stundafiskmatsstörf í landi, en eins og allirvita gefst sjómönnum oft ekki kostur á að taka þátt í félagsstörfum, fyrr en þeir eru hættir til sjós. Guðjón átti sæti í ýmsum nefndum fyrir fé- lagið og sat oft þing F.F.S.Í. sem fulltrúi þess. Meðan hann var gjalakeri sá hann um að borga úr Styrktarsjóðnum, til ekkna fyrr- verandi félagsmanna, fyrir jólin og hélt hann því áfram eftir aö hann lét af störfum gjaldkera. Guðjón er einn af heiðursfélögum Öldunnar og erenn hress og kátur, þráttfyrir háan aldur. Guöjón býr i einbýlishúsi aö Þykkvabæ 1, i Árbæjarhverfi, i Reykjavík, einsamall, bvi konu sina Jóhönnu Guðmundsdótt- ur frá Þjóðólfshaga i Holtum missti hann 1970 eftir 42 ára búskap. Reyndar er hann ekki einn núna, þvi hann leigir tveim skólastúlkum aö noröan her- bergi. Allt fram á þennan dag hefur Guöjón stundaö kennslu i Fiskvinnsluskólanum, i salt- fisk- og skreiðarmati. — Ég var við skreiðarkennsluna i haust, en ætli ég láti þaö ekki duga. Þaö er timi til kominn aö hvila sig, segir hann og hlær. Þrátt fyrir það situr hann ekki auöum höndum. Hann var aö enda viö að leggja hitarör undir gang- stéttina heim aö húsinu. — Ég er svo ónýtur viö snjómokstur- inn, segir hann en lagði samt lögnina sjálfur. Geri aðrir bet- ur, á niræöisaldri. Nú, svo spil- ar hann bridge og félagsvist þegar tækifæri gefst — stund- um þrisvar í viku meö öörum öldruðumborgurum. Þegar viö höfum fengiö okk- Guójón Pétursson vartilsjósí34ár, og matsmaður og leiðbeinandi viö saltfisk- og skreiðarmat i 33 ár. Drjúg starfsævi það. Ljósm. E.Þ. Víkingur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.