Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 11
Saga Oldunnar
— fyrstu 50 árin komin út
AérJPjmÞ'''1- " ™ \ ■ÆE**KsSSS& Ji iJ:J j //í MflHHPKnH . S' ií ' ' :r MJsl i I L. . ^ : 4~2.L.'^.£
í tilefni af 90 ára af- margar ástæður. Vélbátar, Það eina sem höfundur
mæli Öldunnar, 7. botnvörpungar og kaup- hafði viö að styðjast við
október sl. kom út bók skip komu til sögunnar og samningu bókarinnar, voru
um sögu félagsins sérfélög skipstjórnar- gerðabækurfélagsins sem
fyrstu 50 ár bess. Ber manna voru stofnuð þegar eru til frá upphafi. Önnur
hún heitið: Skipstjóra- kemurfram um 1920, Fiski- skjöl fundust ekki svo oft
og stýrimannafélagið félag íslands var stofnað var erfiðleikum háð að
Aldan 1893-1943. 1911, Slysavarnafélag ís- skilja hvað um var fjallað, i
Ritstjóri bókarinnar er lands 1928, Farmanna- og stuttorðum færslum gerða-
Bárður Jakobsson en í fiskimannasamþand ís- bókanna.
ritnefnd áttu sæti, lands1937, svo nokkuð sé Bárður segir einnig:
Guðmundur H. Odds- nefnt. Þessi félög og sam- „Samtimaheimilda er
son, Hróbjartur Lúth- bönd tóku við mörgu því, sjaldan kostur, enda eru
ersson og Þorvaldur sem í upphafi var á dagskrá það skoöanir og ályktanir
Árnason. Öldunnar og verður því félagsmanna Öldunnar
þegarfrá líðurannarblærá sem ferðinni ráða. Um hag-
I inngangi segir Bárður sögu félagsins heldur en sögu eða menningarsögu
Jakobsson m.a.: „Aldan meðan Aldan var næstum er þvi ekki að ræða, heldur
gegndi forustuhlutverki í ein um að vinna brautryðj- ágripskenndan þátt eins
félagsmálum fram yfir endastarf á ýmsum sviðum félagsíþeirrisögu."
1910, en fer þá nokkuð að fyrstu tvo áratugi í sögu fé- í þókinni er sagt frá um-
breytast og lágu til þess lagsins." Frh.ábls.63
Þóröur Sveinbjörnsson,
framkvæmdastjóri Öldunn-
ar, afhendir Vigdísi Finn-
bogadóttur, forseta ís-
iands eintakafsögu Öld-
unnar. Ljósm. gel.
Víkingur 11