Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 55
Smásaga — Þaö veröur aö passa aö þessi lendi ekki i dauöakróknum. Þriöja trossan lenti í skrúf- unni. „Nú veröurðu aö kafa fyrst þú slepptir tækifærinu meö færiö,“ sagöi annarvélstjóri. „Þaö væri kannski sjálfsagt ef hann væri aö reka upp i drangana," sagöi stýrimaður. Skipstjóri hoppaði í stýris- húsinu og sagðist aldrei hafa lent meö öörum eins bjálfum til sjós. Og menn gátu ekki annað en verið honum sammála. Hægt var aö sigla bátnum rólega til hafnar þar sem kafari brá sér niður og skar úr skrúf- unni. Á meöan var landað þeim fáu tittum sem fengist höföu. Næst þegar landað var brá stýrimaöur sér i land aö sækja matsnótuna, sem hann kallaði hegöunarvottoröiö. Þá rak hann augun í, aö hinn fátæklegi afli haföi veriö verðfelldur um helming vegna þess aö hann var ekki flokkaður um borö. Hann brá skjótt vió og útbjó stiu öðru megin viö stýrishúsið og nefndi dauöakrókinn. Þangað skyldi hent öllum lif- vana og tveggja nátta fiski. Eitt sinn kom hann meö sprelllif- andi þorsk í fanginu, sem sjáanlega haföi veriö nýgeng- inn i netið og bar hann varlega aölestaropinu. „Þaö er eins gott að passa vandlega aö þessi lendi ekki i dauðakróknum," sagöi hann um leiö og hann renndi honum hátiðlega niöur um lestaropió. Hegöunarvottoröiö skánaöi litið eitt, en afli var mjög tregur, auk þess sem vinnan gekk mest á afturfótunum. Maöur nokkur spuröi stýrimann hvernig vertiðin gengi. „Alveg prýöilega. Viö erum búnir aö fá hálft annað tonn og allt auösjáanlega göngufiskur. Samkomulagiö versnaöi stööugt hjá kokki og stýri- manni og innan skamms var stýrimaður vart byrjaöur morg- unþulu sina: „Jæja, strákar ...“ þegar kokkur rauk upp og hinn varö aö foröa sér upp á dekk. Þaðan heyrðist loka- setning þulunnar: „þaö er nú meira helvitis bölvað fifliö þessikokkur, sko.“ Skipstjóri geröist æ brúna- þyngri yfir störfum stýrimanns. Eitt sinn er veriö var aö færa trossur og leggja aö nýju, varð stýrimanni það á aö hnýta sjerta úr þeirri sem undir lá i þá sem verið var aö leggja og allt rykktist út i einum göndli. „Nú fer ég að fá mig full- saddan," sagöi skipstjóri. Stýrimaöur og annar vél- stjóri áttu landstímið. Þaö skall á slæmt veöur meö bylja- hviöum. „Þetta er svona útsynnings- byljahroöi," sagöi stýrimaöur. Bátur á leið til lands öslaöi skyndilega fram úr og hvarf i sortann. „Hvað ætlar maöurinn eigin- lega aö gera?“ spuröi stýri- maður hneykslaöur. „Ætlar hann að stela af mér stefn- unni?“ Einhvern veginn haföist af aö ná landi og þegar búiö var aö binda, bað skipstjóri stýri- mann vinsamlegast aö yfirgefa skipiö. Þaö þyrmdi yfir stýri- mann og hann skildi hvorki upp né niður i slikum málalokum. Hann tróö þó hafurtaski sinu i sjópokann i hasti og skipverjar sáu siöast til hans þar sem hann skálmaði upp bryggjuna meö pokann um öxl og hvarf i bylinn. Víkingur 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.