Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Síða 40
... á síöustu tíu árum hefur megin þorskveiöi veriö aö færast frá línu- og netabátum á Suöur- og Vesturlandi, sem veiöa hrygningarfisk á grunnslóö á vetrarver- tíö, yfir til togara sem veiöa smærri þorsk aö hluta tilókynþroska fisk íköntum landgrunnsins og á djúpslóð allt í kringumlandið. Þróun botnfiskveiða árin 1969—1983 hjá bátum á S. og Vesturlandi og öllum togurum. linu- neta- og togveiða skuli vera. d) Hvenærársinsfiskurinnskuli veiddur, þ.e. hvenærársins sé hagkvæmast aö veiða h verja f isktegund meö hliðsjón af því hvenærhúnerverömætust. 3. Fiskiskipastefna.semtil- greindi æskilegustu stærö og samsetningu flotans, yröi siö- an mótuö meö hliðsjón af fisk- veiöistefnunni og þeim fiota, semtilerilandinu. Þáttur nr. 2. er býsna mikilvæg- ur, sem sést ef til vill best á því, aö á siðustu 10 árum hefur megin- þorskveiðin veriö aö færast frá linu- og netabátum á Suöur- og Vesturlandi, sem veiöa hrygning- arfisk á grunnslóö á vetrarvertiö, yfir til togara, sem veiöa smærri þorsk aö hluta til ókynþroska fisk i köntum landgrunnsins og á djupslóö, allt i kringum landiö. Þessu til stuönings má nefna aö vetrarvertiðina 1969 veiddu bátar á Suöur- og Vesturlandi um 62% í' 20 var Noregi 1967,259 brt. lestir. 16 ara’ smfðaði islenska fiskiskipaflotans. Þess- um punktum hef ég skipt niður i tvo flokka, annars vegaralmenn atriði um stefnumótun i fiskveiöum, og hins vegar nokkur atriöi um fiski- skipiðsem slikt. Stefnumörkun í f isk- veiðum — grundvöllur ákvarðana um endur- nýjun Þegar rætt er um endurnýjunar- þörf fiskiskipaflotans, er ekki nægjanlegt aö athuga flotann ein- an sér, aldur hans, stærð o.þ.h. Nú- verandi stærð og samsetning flot- ans þarf ekki aö vera sú hag- kvæmasta sé tekið tillit til ástands fiskistofna. Þvi þarf almenn stefnumörkun i fiskveiöum að liggja fyrir, áður en hægt er að meta endurnýjunarþörf flotans. Slik stefnumörkun þarf m.a. að byggja áeftirfarandiþáttum.: 1. Meta þarf afrakstursgetu fiskistofnanna u.þ.b. 5 árfram itimann. 2. Ágrundvelli þessamatser hægt að móta fiskveiðistefnu. Sú fiskveiðistefna þarf að segja til um i megin atriðum: a) Hvemikiöskuliveiöaafhverri fisktegund. b) Hvarfiskurinnskuliveiddur, þ.e. hve mikið á grunnslóð og hve mikið á djúpslóö og hve mikiö við hvern landshluta. c) Hvernigfiskurinnskuliveidd- ur, þ.e. hvernig skiptingin milli botnfiskaflans en togarar 13%. Á vetrarvertiðinni 1975 veiddu bát- arnir á Suöur- og Vesturlandi 51% botnf isksaf lans en togarar 35%. Á vetrarvertiðinni 1983 hefur dæmið snúist viö þá veiða bátar á Suður- og Vesturlandi 39% botnfisk- aflans en togarar 47%. Þessar

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.