Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Síða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Síða 31
Tölvuratsjá ARPA Grein þessa skrifaöi Guöjón Á. Eyjólfsson, skólastjóri, í Kompás, blað nem- enda Stýrimannaskólans, 1981. Þar er fjallað um tölvuratsjána sem komin er i alla stýrimannaskóla á Noröurlöndum, nema á íslandi en slikrar ratsjár veröur kraf ist í öll nýbyggö skip 10.000 brt. og stærri, næsta haust, 1. september 1984. ARPA er hiö nýja töfraorð innan ratsjártækninnarog mun eflaust veröa á vörum allra sjó- farendainnantiðar. En hvaöerARPA? Skammstöfunin stendurfyr- ir Automatic Radar Plotting Aids eða Anti-Collision Radar Plotting Aids — þ.e. ratsjá með sjálfvirkri útsetningu og viövörun gegn árekstri. Mætti ekki kalla tækiö tölvuratsjá á íslensku? Ratsjá þessi er sömu ættar og CAS, sem þekkt er hér á landi frá þorskastriðum og ratsjám þeim, sem eru um borö i nokkrum varðskipanna og skipum Hafrannsóknastofn- unar. CAS er skammstöfun á Col- lision Avoidance Systems — kerfi til varnarárekstrum — en mjög er þaö i tísku meðal Engil- saxa að skammstafa langlok- ur i máli sinu og mynda þannig ný orö; flestir gleyma síöan hvaö oröin skammstafa, nægir hér aö nefna orð eins og RAD- AR, LORAN, NATO og IMO. ARPA-ratsjáin er mun full- komnari en CAS og tölvustýrð. SamþykktirlMO: Upphaf hinnar fullkomnu ARPA-ratsjár má rekja til öryggismálaráöstefnu Al- þjóöasiglingamálastofnunar- innar (IMO) áriö 1974 um ör- yggi mannslifa á sjó, þegar stórmerkar reglur um öryggi skipa og sæfarenda voru sett- ar — svonefndarSOLAS-regl- ur sem er skammstöfun á Sa- fetyOf LifeAtSea. i samþykktum ráöstefnunn- ar voru þá m.a. gerðarályktanir og settar öryggisreglur um búnaö og byggingu skipa, t.d. eldvarnir, björgunartæki, kork- flutninga o.fl., en i faginu skipa- gerö kannast nemendur vel viö IMO-kröfurnar í sambandi viö útreikninga á stöðugleika skipa. Í12. reglu V. kafla, sem fjallar um öryggi viö siglingar (Safety of Navigation) er m.a. sett fram sú krafa, „að öll skip sem eru 1600 rúmtonn (BRT) eöa stærri skuli vera meö viöurkennda ratsjá. í brú skipa af þessari stærö skal vera aöstaöa til aö setja út ratsjárendurvörp og miöanir." Vegna siendurtekinna slysa og nærri óbætanlegs tjóns af völdum mengunarfráoliuflutn- ingaskipum voru reglur þessar endurskoöaðar og í kjölfar ályktana IMO hafa stórþjóöirn- ar hert mjög kröf ur og framfylgt þessumreglum. Einkum og sér i lagi hefur IMO og allar mestu siglinga- þjóðir heims aukiö kröfu um bætta varöstöðu og útsetn- ingu endurvarpa á ratsjá (plott). ARPAíöllskipyfir 10.000 BRT I nóvember s.l. var krafist aö ARPA-ratsjá yrði sett i öll ný- byggö skip, sem eru 10.000 BRT eöa stærri frá og meö fyrsta september 1984. Fyrir skip, sem þá eru í ferð- um taka reglurnar gildi á árun- um 1985—1988; mörkin fyrir eldri skip eru hækkuö i 15.000 BRT og skulu reglurnar fyrst takatiloliuflutningaskipa. Bandarikjamenn hafa haft Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.