Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 13
Viðtal minn tími kominn, hér hlyti ég að deyja. Og ég skal segja þér það, að þegar sambandið rofnaði við okkur á laugardeg- inum, og veðrið svona óskap- legt, þá lagðist móðir mín í rúmið. Hún trúði þvi ekki þegar henni var tilkynnt að við vær- um fundnir. Og hún ætlaði heldur ekki að trúa þvi þegar ég svobirtist. — Á stórlöskuðum báti, í svona veðri, hafið þið auðvit- að verið í lífshættu hverja mínútu, urðu menn hræddir? — Enginn, ekki minnstu vit- und, en hræðslan, sjokkið, kom eftir á. Og svo mikil áhrif hafði þessi sjóferö á okkur alla, að við hættum allir sjó- mennsku. Ekki alveg strax, sumir luku vertið og hættu um vorið, aðrirsiðar. — Hvernig gekk þér aö sofna eftir að þú komst heim eftir þessa miklu lífsreynslu? — Ég fékk mér i glas og sofnaði fljótt. En það var verra um morguninn þegar ég vakn- aði. Um nóttina hafði rafmagn- ið farið af öllu Akranesi, en fyr- ir utan gluggann minn var Ijósastaur, sem birtu lagði af inn til min. Þegar ég svo vakn- aði, þá sá ég auðvitað ekki neitt og þá hélt ég að ég væri orðinn blindur. Ég man að ég hugsaöi sem svo að þá hefði nú verið betra að fá að fara en að vera blindur það sem eftir væri. Ég þreifaöi mig svo fram og komst þá að hinu sanna i málinu. Alltaf sjóhræddur síðan — Þú segist hafa lokið þessari vertíö, þegar búið var að gera við skipið, og þið flestir. Hvernig leið ykkur í fyrsta róðri eftir þetta? — Illa vægast sagt. Og ekki bara þá, ég hef alltaf siðan verið sjóhræddur og við vorum allir sjóhræddir eftir þetta. Okkur gekk ekki vel það sem eftir lifði vertiðar. Við tókum aldrei áhættu með að róa ef spá var tvisýn og snerum við í veðri sem ekki hefði hvarflað að okkur aö gera áður en ósköpin dundu yfir. — Nú varst þú búinn að vera sjómaður í ein 16 ár áöur en þetta gerðist, hef- urðu aldrei lent í neinu þessu líku? — Nei, aldrei. Ég minnist þess að svo óskaplegar voru öldurnar þessa rúma tvo sól- arhringa sem við börðumst þarna fyrir lífi okkar að ég hef aldrei séð neitt þvi likt. Ég man að þær stundir sem ég leysti Guömund af við stýrið, þá komu slíkar öldur hvað eftir annað að ég trúið þvi ekki aö þessi litli bátur (Sigrún var 65 tonna tréskip) hefði sig gegn þeim. Oft hugsaði ég að nú hlytum viö að fara niður. Ég var i mörg ár á togurum áður fyrri og lenti þar i mannskaða- veðrum, en ekkert þeirra var þessu likt. Allt annað er smá- ræði. En svona i lokin langar mig að segja frá atviki, sem telja má einstakt. Ég sagði áöan að Guðmundur Jónsson skip- stjóri hefði misst yfirfrakka sinn þegar stýrishúsið fyllti af sjó, hann sogaðist út um brúargluggann. Síðar þennan sama vetur fékk Björn skip- stjóri Ágústsson á Ásbirni AK jakkann á öngul á línu, að sjálfsögðu ónýtan, en hugs- aðu þértilviljunina. — S.dór. Þórður skoöar myndina af löskuðum bátnum og rifjar atburöina upp í huga sér. ... ég hefalltaf síöan veriö sjó- hræddur og viö vorum allirsjó- hræddir eftir þetta. Víkingur 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.