Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 18
NÝJASTATÆKNI Tækin sem við bjóðum eru þrautreynd við íslenskar aðstæður. Hjá okkur færð þú tæknilega ráðgjöf. Við önnumst ísetningu og tryggjum virka viðhalds- og varahlutaþjónustu. AVENGER III LORAN C Mest selda lorantækið um þessar mundir. Bandarísk völundarsmíð sem er einfaldari og ódýrari en um leiö full- komnari en margfalt dýrari tæki á markaðinum. Komdu við hjá okkur og próf- aðu tækið því sjón er sögu rík- ari. Fee4 H6/i ■■ [ .yhxttyS&Æ'" ID a 3 £3‘ MERKUR ATTAVITAR Merkur er þekkt merki sem hefur verið á markaðinum í meira en 100 ár. Þetta er tæki sem borgar sig að skoða vand- lega áður en ákveðið er að kaupa áttavita. SWEMAC BÁTAVÉLAR Þessar sænsku sex strokka dísilvélar eru bæði aflmiklar og sparneytnar. 100 DIN hestafla vélin vegur t.d. aðeins 315 kg með gír og skrúfu. Vökvastýri 180° er innbyggt. Þetta eru tæki sem púður er í. MARINER 300 KORTRITINN Tilbúinn til tengingar við loran. r*-, . W Eitt fullkomnasta tæki sinnar % tegundar á ótrúlega hagstæöu verði. Til sýnis og prófunar hjá i . okkur. •' * ■ A"<\ i* • • J }. -J.: SHARP AUTO PILOTS Sjálfstýring er ekki lengur lúxus heldur nauösynlegt tæki sem við bjóðum á viðráðanlegu verði. Líttu við og lofaðu okkur að sýna þér hvað þetta tæki þýðir í raun og veru. EBERSPACHER bátahitarar Raunhæfur kostur til orkusparn- aðar og virkrar upphitunar. Þú getur valið um loft- eða vatns- hitara. Ein besta fjárfesting sem völ er á reynslan gefur bestu meðmælin.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.