Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 26
Dýrafjörður....
Ég fylgdist meö feröum nokkurra hópa frá fjalls- rótunum og hefekki lengi séö neitt hlægilegra. fjaröarins, sem ég hef veriö aö reyna aö lýsa i stuttu máli. „Heimdal" er i forgrunni meö tvo báta á floti, fyrir innan sést verslunarstaðurinn Þingeyri meö fána sinn blaktandi og til vinstri þar frá er dönsk skonn- orta, spekúlant, sem selurfín- ar innfluttar vörur og flytur ís- lenskar vörur til baka. Önnur dönsk skonnorta lá þarna enn lengra til vinstri en myndin sýnir. Til hægri sést út í Haukadalsbugtina þar sem franska korvettan liggur fyrir akkerum ásamt fiskiskonn- ortu. Ysti tanginn, sem sést á myndinni, er Hafnarnes viö fjaröarmynniö að sunnan og er í nokkuö yfir tveggja danskra milna fjarlægö. Þegar viö vorum lagstir fyrir akkerum að liönum hádegisveröi (þar sem meðal annars var lúöa á borðum auk fleira góðmetis, keypt af innlendum fiski- mönnum, 60 pund fyrir 1 rikis- dal) fengu kadettarnir land- gönguleyfi, svo þeir gætu gengið um á ströndinni. Stuttu eftir aö þeir stigu á land, sáum viö frá skipinu fjölda dökkra dila, sem færöust eftir fjalls- hryggnum. Sjónaukinn sýndi okkur fljótlega aö þessir dilar voru röndóttar buxur og blik- andi dálkar; Börn okkar, æskuvon Danmerkur og verö- andi sjóhetjur, sem við fylgj- umst með af áhuga og athygli klífa rakleitt upp fjallshliöina, yfir kletta, skriður fannir og aur og hafa náö tindinum „in less than no time“. Viö mældum hæö fjallsins þrihyrningsmæl- ingu næsta dag og reyndist það 1075 fet á hæö. Þaö var samt eitt sem unglingar okkar höföu ekki haft í huga og þaö var aö þegar upp er komið þá er eftir gangan niöur, sem var erfiöari en uppgangan er hafði eytt nokkru af kröftunum. Ekki var hægt aö fara beint ofan hlíðarnar heldur varö aö sniö- ganga þær og hóparnir fóru ýmsa vegu niður. Ég fylgdist meö ferðum nokkurra hópa frá fjallsrótunum og hef ekki lengi séö neitt hlægilegra. Þaö heyröust skruðningar frá grjóthruni, ýmsar raddir sem kölluðust á, svo skýrt að ég man hvert orö, sem sagt var og meö þvi aö fylgjast meö þessum leiðbeiningum kom ég auga á dökku verurnar sem þokuöust niöuráviö. Það var barátta þar sem fótur skrikaði og hendur fálmuöu út i loftið, klettur sem varð að skríða yfir, lausir steinar sem féllu undan fótum svo viökomandi varö aö
FYLGIST MEÐ EFNAHAGSMÁLUM
—
I
t J
— —
— ■ —
I
! I
í Hagt( mánaðc bi töflur Dlum irins rtast um: ■ Peningamál ■ Fjárfestingu ■ Greiðslujöfnuð ■ Atvinnutekjur ■ Utanríkisviðskipti og fleira ■ Ríkisfjármál ■ Auk yfirlitsgreina ■ Framleiðslu um efnahagsmál Seðlabanki íslands Hagfræðideild Austurstræti 14, Sími 20500