Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 28
Við bjóðum upp á betri leið Aukin afköst og betri meðferð sjávarafurða með pöllum og fiskkerum frá Sæplasti hf. Sæplastpallarnir eru sérstaklega ætlaðir til nota undir fisk- kassa, frystipönnur, flakabakka og rækju- kassa. Þeir henta einkar vel til flutnings með lyfturum. Pallarnir eru framleiddir úr sterku plastefni sem þolir vel frost- og hitasveiflur. Til aukins styrks er allt holrúm pallanna fyllt með þéttu frauðplasti. Sæplastkerin eru athyglisverð nýjung í meðferð fisks og fisk- afurða. Auðvelt er að flytja kerin og stafla þeim með gaffallyftara. Flutningar verða fljótir og þægilegir og auk þess er unnt að tryggja meiri gæði vörunnar en ella. Kerin eru þrifaleg. Af- töppunarventlar úr ryðfríu stáli tryggja afrennsli blóðvatns. Fletir eru sléttir sem auðveldar þrif

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.