Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 31
Utan úr hcimi Farþegaskipakaup aldarinnar Norska útgerðarfélagið Knut Utstein Kloster hefur nú á einu bretti keypt hina þrjá hvitu svani Royal Viking Line. Norwegian Caribbean Lines (Knut U. Kloster) keypti skipin fyrir 6 milljarða ísl. kr.. Fyrir átti útgerðarfélag hans eftirtalin skip: Norway (ex France) stærst i heimi 38.573 Skayward Southward Starward Sunward Viö bætast: Royal Viking Skay Royal Viking Sea Royal Viking Star Farþegapláss eru Þessi aukning gerir Knut Utstein Kloster að öflugasta útgerðarmanni i heimi í rekstri skemmtiferðaskipa. Mælt í þúsundum fluttra farþega, er útkoman i rekstri skemmti- feröaskipa þessi, á ári: Kloster kaupirekki köttinn í sekknum Talið er, að raunverulegt verðmæti hinna þriggja far- þegaskipa, er Knut Utstein Kloster kaupir af Royal Viking Line, sé tvöfalt meira en reiknað er með i kaupveröinu, eða $ 135 millj. i vasa Klos- ters. Eftir kaupin ræður útgerð Klosters yfir 8 stórum far- þegaskipum. brt. farþegafj. 1700—2000 7988 brt.farþegafj. 920 8390 brt. farþegafj. 918 12948 brt. farþegafj. 928 14110 brt. farþegafj) 857 16538 brt. farþegafj. 720 16538 brt. farþegafj. 720 16538 brt. farþegafj. 720 þvi samtals =7783 = 8083 Golden Handshake (Hið gullna handtak) Thorstein Hagen forstjóri Royal Viking Line, sá sem seldi 3 farþegaskip til Kloster, 1. Norwegian Caribbean Crusies (Kloster) 2.192.000 2. Royal Caribbean Crusie 1.400.000 Kloster og Caribbean Crusie samanlagt 3.592.000 3. Carnival 1.160.000 4. Holland America 1.042.000 5. SitmarCrusies 818.000 6. Cunard 739.000 7. Home Lines 625.000 8. Prinsess Crusies 608.000 9. Eastern/Western Crusie lines 500.000 10. American Hawaii 432.000 Miðað við vikuferðir frá Flor- ida, er markaðshlutdeild Klosters ca 40%. Tekjur af farþegaflutningunum s.l. ár fyrir bæði félögin, voru 3.8 milljarð. n.kr. eða 14.3 millj- aröar isl.kr.. Nú eru öll skipin á einni hendi og allur rekstur verður hagkvæmari. Nýting skipanna hefur komist upp í rúm 90%, er verður aö teljast all gott. missir að sjálfsögðu starf sitt við sölu skipafélagsins. Thorstein var ráðinn til fjögra ára. Hóflegar skaðabæturtelj- ast vera 1.000.000.00 dollar- ar, eða 34 millj. isl. kr. Kvaddur með „Golden Handshake". Telja margir að auglýsingin verði honum meira virði en féð, þegar hann fer að leita sér að starfi. Flest félög breskra yfirmanna íeinasæng Félög skipstjóra, stýri- manna og loftskeytamanna á enskum kaupskipum hafa sameinast í eitt stéttarfélag, sem i eru nú 33.000 félagar. Umbun, eftir 22 ár í útgerð Kisuca er nafnið á um- byggðum itölskum siðutogara, er byggður var 1966.1984 var togaranum breytt í lysti- snekkju fyrir 150 millj. isl. kr. (breytingin kostaði 210 millj- ónir, en 60 milljónum tapaði skipasmiðastöðin i Horten, en hún bauð i verkið, og varð að sjálfsögðu að standa við sitt tilboð). Lystisnekkjan dvaldi nokkra daga í Reykjavik, á leið sinni til Karabiska hafsins. Eigandinn, danskur útgerðar- maður, Torben Karlshoj, hefur um 22 ára skeið gert út skip undir „þægindafánum", og er búsettur á Cayman Islands, i Karabiska hafinu. Lúxus íbúð er fyrir eiganda og gesti hans (16 — 18 manns) i snekkjunni. Áhöfnin er 7 menn. Fullkomin skrifstofa er um borð, satilett- kerfi og fjarskiftasamband við skrifstofu og skipaflota. Marmari, mahóní og önnur göfug efni til innréttinga og skreytinga eru ekki spöruð né Lystisnekkjan Kisuca varð skipasmíðastöð- inni í Horten þungur baggi. Skipasmídastöðin í Horten tapaði 60 milljónum á að breyta gömlum ítölskum síðutogara í luxusfleytuna ,,Kisuca‘‘. Víkingur 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.