Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 39
A nýjum miðum
veldur oftast töluveröu tjóni á
þeim. Hér hefur hann ekki ver-
iö hirtur lengi þegar hann hef-
ur veiðst því bæöi hefur vant-
aö verö og aðila í landi til aö
taka á móti og nýta hann. Áöur
fyrr var beinhákarlinn ein-
göngu veiddur vegna lifrarinn-
ar sem var brædd i lýsi sem
notað var til Ijósa ofl. Með vax-
andi Ijóstækni lagðist sá iön-
aöur niöur. Nú er
lifrin hirt,
brædd i
Veiðar
Eins og þegar hefur verið
getiö þá stunda Norðmenn
beinhákarlsveiöar einir þjóöa i
Evrópu. Notast er viö 20—50
lesta báta og er
beinhákarlinn
skutlaöur úr
hvalbyssu og
síöan dreginn
nokkurn markaö er aö ræöa á
afurðum beinhákarls. Hér er
um aö ræöa afuröir sem eru i
allháu veröi á markaði erlend-
is. Beinhákarl fellur til sem
aukaafli í veiðarfæri hér viö
land og er sjálfsagt að nýta
þann afla. Spurningin er hvort
þesi aukaafli nægi til aröbærr-
ar vinnslu eða hvort gera verði
sérstaklega út á beinhákarl. Ef
lýsi og úr
lýsinu eru siöan unnin
ýmis verömæt efni. Verö
á lifrinni er því mjög
hátt. Auk lifrarinnar eru uggar
nýttir og jafnvel holdiö. Há-
karlaugasúpa er í hávegum
höfö meðal Kinverja og hefur
svo verið um langan aldur. I
Hong Kong þykir engin veisla
nema á boðstólum sé slik
súpa. Verömæti hákarlaugg-
anna fer eftir hákarlategund-
um, stærö ugga og verkun.
Verömætastir eru uggar hvit-
hákarlsins sem eru stórir og
hvitir. Smáir uggar og dökkir
eru verðminni. Þurrkaöir uggar
eru verðmeiri en frystir eöa
saltaðir. Hjá beinhákarli kem-
ur helst til greina aö hiröa
fremri bakugga, eyrugga og
sporö. Enda þótt þeir séu ekki
hvitir þá eru þeir stórir. Japanir
nýta hold beinhákarlsins til
manneldis. Þaö er hvitt á lit og
áferöarfallegt. Þaö inniheldur
allnokkra fitu eöa 5—7% upp
úr sjó. Þar sem hold beinhá-
karlsins getur vegið 1—2 tonn
er til mikils aö vinna ef unnt
reynist aö skapa úr þvi verð-
mæta vöru en hingað til hefur
skrokknum oftast veriö hent,
stundum þó verið setur í
þræöslu.
iöíigfév'-
:•• •• ;/v...
að skipshliö og
skotinn i hausinn.
'ycvv.' i Vertíöin hefst
venjulega i april/mai,
stendur hæstijúní
og fjarar út i ágúst.
Stundum hefjast veiö-
arnar þó i mars og standa fram
i septemóer. Beinhákarlinn er
veiddur meöfram allri strand-
lengju Noregs frá Kattegat til
Barentshafs og eru helstu
veiöisvæöin á bönkunum und-
an Nordland og Troms ásamt
svæöinu frá Hjaltlandseyjum
til Tampen. Ekki ganga þessar
veiðar nema í góöu veöri. Og á
sama hátt og viö hvalveiðar
treysta menn á sjónina. Maöur
er haföur i útsýnistunnu og
reynir hann ásamt öörum úr
áhöfn bátsins að koma auga á
bakugga eöa sporó beinhá-
karlsins sem gnæfir uppúr
yfirborði sjávar þar sem bein-
hákarlinn lónar i vatnsskorp-
unni. Veiöarnar ganga best á
morgnana og kvöldin en lítt
eöa ekki um miöjan dag.
Lokaorð
Nú viröist vera aö vakna
áhugi á beinhákarlaveiöum
viö Island. Ljóst er að um
það yröi raunin verður þó að
fara aö öllu meö gát þvi aö
reikna má með aö þeinhákarl-
inn sé viökvæmur fyrir miklum
veiöum. Stafar þaö m.a. af þvi
hve vöxtur er hægur, meö-
göngutími langur, frjósemi litil
og stofn sennilega smár. Jafn-
framt beinhákarlsveiðum
þurfa þvi aö fara fram itarlegar
rannsóknir á lifsháttum hans
og hegðan og m.a. merkingar
og stofnstæröarathuganir.
Hér á landi er nú verið aö
vinna aö athugun á nýtingu
beinhákarlsholds i meltu meö
notkun þess i fóðurgerð eöa
efnavinnslu i huga en vinnsla
á beinhákarli krefst sérhæför-
ar vinnslutækni. Ef af nýtingu
og vinnslu beinhákarls getur
oröiö hjá okkur þá verður e.t.v.
stigiö eitt hinna fyrstu skrefa i
tækni þeirri sem nú er nefnd
liftækni.
Fyrst farið er aö minnast á
nýtingu beinhákarlsins þá má
einnig minnast á ýmsar aörar
tegundir brjóskfiska einkum
háfiska sem finnast á íslands-
miöum og sumar þeirra slæö-
ast stundum meö sem auka-
afli viö aðrar veiðar. Kemur
Þegar líða tók á siðast
liðiö sumar fóru að heyr-
ast i útvarpinu áskoranir
til sjómanna um aö láta
vita ef þeir yröu varir við
beinhákarl á ferðum sín-
um. Menn veltu eölilega
vöngum yfir hvað hér
var að gerast og Viking-
urinn komst á snoóir um
aö beinhákarlinn væri á-
litlegur nytjafiskur, auk
þess að vera stærsti
fiskurvið ísland.
Loksins er komiö nafn
á þessa þætti um falinn
auð i sjávarútveginum
og munu þeir í framtið-
inni birtast undir nafn-
inu: „Á nýjum mióum."
Víkingur 39