Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 39
A nýjum miðum veldur oftast töluveröu tjóni á þeim. Hér hefur hann ekki ver- iö hirtur lengi þegar hann hef- ur veiðst því bæöi hefur vant- aö verö og aðila í landi til aö taka á móti og nýta hann. Áöur fyrr var beinhákarlinn ein- göngu veiddur vegna lifrarinn- ar sem var brædd i lýsi sem notað var til Ijósa ofl. Með vax- andi Ijóstækni lagðist sá iön- aöur niöur. Nú er lifrin hirt, brædd i Veiðar Eins og þegar hefur verið getiö þá stunda Norðmenn beinhákarlsveiöar einir þjóöa i Evrópu. Notast er viö 20—50 lesta báta og er beinhákarlinn skutlaöur úr hvalbyssu og síöan dreginn nokkurn markaö er aö ræöa á afurðum beinhákarls. Hér er um aö ræöa afuröir sem eru i allháu veröi á markaði erlend- is. Beinhákarl fellur til sem aukaafli í veiðarfæri hér viö land og er sjálfsagt að nýta þann afla. Spurningin er hvort þesi aukaafli nægi til aröbærr- ar vinnslu eða hvort gera verði sérstaklega út á beinhákarl. Ef lýsi og úr lýsinu eru siöan unnin ýmis verömæt efni. Verö á lifrinni er því mjög hátt. Auk lifrarinnar eru uggar nýttir og jafnvel holdiö. Há- karlaugasúpa er í hávegum höfö meðal Kinverja og hefur svo verið um langan aldur. I Hong Kong þykir engin veisla nema á boðstólum sé slik súpa. Verömæti hákarlaugg- anna fer eftir hákarlategund- um, stærö ugga og verkun. Verömætastir eru uggar hvit- hákarlsins sem eru stórir og hvitir. Smáir uggar og dökkir eru verðminni. Þurrkaöir uggar eru verðmeiri en frystir eöa saltaðir. Hjá beinhákarli kem- ur helst til greina aö hiröa fremri bakugga, eyrugga og sporö. Enda þótt þeir séu ekki hvitir þá eru þeir stórir. Japanir nýta hold beinhákarlsins til manneldis. Þaö er hvitt á lit og áferöarfallegt. Þaö inniheldur allnokkra fitu eöa 5—7% upp úr sjó. Þar sem hold beinhá- karlsins getur vegið 1—2 tonn er til mikils aö vinna ef unnt reynist aö skapa úr þvi verð- mæta vöru en hingað til hefur skrokknum oftast veriö hent, stundum þó verið setur í þræöslu. iöíigfév'- :•• •• ;/v... að skipshliö og skotinn i hausinn. 'ycvv.' i Vertíöin hefst venjulega i april/mai, stendur hæstijúní og fjarar út i ágúst. Stundum hefjast veiö- arnar þó i mars og standa fram i septemóer. Beinhákarlinn er veiddur meöfram allri strand- lengju Noregs frá Kattegat til Barentshafs og eru helstu veiöisvæöin á bönkunum und- an Nordland og Troms ásamt svæöinu frá Hjaltlandseyjum til Tampen. Ekki ganga þessar veiðar nema í góöu veöri. Og á sama hátt og viö hvalveiðar treysta menn á sjónina. Maöur er haföur i útsýnistunnu og reynir hann ásamt öörum úr áhöfn bátsins að koma auga á bakugga eöa sporó beinhá- karlsins sem gnæfir uppúr yfirborði sjávar þar sem bein- hákarlinn lónar i vatnsskorp- unni. Veiöarnar ganga best á morgnana og kvöldin en lítt eöa ekki um miöjan dag. Lokaorð Nú viröist vera aö vakna áhugi á beinhákarlaveiöum viö Island. Ljóst er að um það yröi raunin verður þó að fara aö öllu meö gát þvi aö reikna má með aö þeinhákarl- inn sé viökvæmur fyrir miklum veiöum. Stafar þaö m.a. af þvi hve vöxtur er hægur, meö- göngutími langur, frjósemi litil og stofn sennilega smár. Jafn- framt beinhákarlsveiðum þurfa þvi aö fara fram itarlegar rannsóknir á lifsháttum hans og hegðan og m.a. merkingar og stofnstæröarathuganir. Hér á landi er nú verið aö vinna aö athugun á nýtingu beinhákarlsholds i meltu meö notkun þess i fóðurgerð eöa efnavinnslu i huga en vinnsla á beinhákarli krefst sérhæför- ar vinnslutækni. Ef af nýtingu og vinnslu beinhákarls getur oröiö hjá okkur þá verður e.t.v. stigiö eitt hinna fyrstu skrefa i tækni þeirri sem nú er nefnd liftækni. Fyrst farið er aö minnast á nýtingu beinhákarlsins þá má einnig minnast á ýmsar aörar tegundir brjóskfiska einkum háfiska sem finnast á íslands- miöum og sumar þeirra slæö- ast stundum meö sem auka- afli viö aðrar veiðar. Kemur Þegar líða tók á siðast liðiö sumar fóru að heyr- ast i útvarpinu áskoranir til sjómanna um aö láta vita ef þeir yröu varir við beinhákarl á ferðum sín- um. Menn veltu eölilega vöngum yfir hvað hér var að gerast og Viking- urinn komst á snoóir um aö beinhákarlinn væri á- litlegur nytjafiskur, auk þess að vera stærsti fiskurvið ísland. Loksins er komiö nafn á þessa þætti um falinn auð i sjávarútveginum og munu þeir í framtið- inni birtast undir nafn- inu: „Á nýjum mióum." Víkingur 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.