Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 48
FRIVAKTIN Þeir sátu nokkrir gamlingjar saman á sama bekknum og venjulega og röbbuöu um þá löngu liðnu daga, þegar skóla- ganga var að hefjast og það var talið skerpa námsgáfurnar í krökkunum að lúskra þeim svolitið. Einn þeirra gömlu var á öðru máli: „Eina skiptið sem ég var laminn", sagði hann, „var fyrir að segja sannleik- ann“. Félagarnir veltu þessu fyrir sér i þögn dálitla stund, þang- að til einn þeirra sagði sína skoðun, afar hæglátlega: „Já Óli minn, það hefur alveg læknaö þig.“ Þaö var fundur i vélstjórafé- lagi einhversstaöar í heiminum og félagarnir voru orönir æöi heitir. „Þú kaiiinn minn", æpti einn þeirra aö öörum, „ert einhversá mesti bölvaöurbjálfi, sem ég hefnokkru sinni hitt“. „Þögn, þögn“, greip formaö- urinn fram í. „Þiö viröist gleyma þvi herrar mínir aö ég er hér vióstaddur". Hinn óþægilegasti sann- leikur er til lengdar betri félagi heldur en hið skemmtilegasta fals. Theodore Roosevelt. Hlaöa bóndans brann og náungi frá tryggingunum hringdi og sagöi aö félagiö ætl- aöi ekki aö borga honum út tryggingarféö, heldur byggja nýja hlööu handa honum, álíka góöa og þá sem brann. Bóndinn var óánægöur meö þau mála- lok: „Ef þaö er svona sem þiö rekiö viöskiptin, segi ég hér meö upp líftryggingu konunnar minnar". Einu karlmennirnir, sem kunna tökin á konum, eru þeir sem eru i vöggu. Eiginkonan hefur síöasta oröiö i hverri deilu, skrifar hrjáöur eiginmaöur. Allt sem maöurinn hennar segir eftir þaö er upphafiö aö nýrri deilu. Læknir, sem lengi vann á Kleppi, var afar uppstökkur og ómjúkur íoröum, efeitthvaö bar út af. Þetta var fyrir tíma sjálf- virka simans. Eitt sinn er honum gekk seint aö fá umbeöiö simtal, öskraöi hann í símastúlkuna: „Vitiö þér nokkuö hver ég er?“ „Nei“, svaraöi stúlkan blíöum rómi. „En ég veit hvar þér eruö“. Viltu hlýða á vin I vanda von er að svíöi kauóanum, hættur að ríða, hætt að standa hættur að kvíða dauðanum. Bréf Hafnfirðings til skattstjór- ans: „Ég visa til meðfylgjandi eyöu- blaðs. Mér þykir leitt að verða að tilkynna yður að ég sé mér ekki fært að fylla það út, þar sem ég sé ekki tilganginn með þvi. Þar að auki hef ég ekki áhuga á þessari tekjuþjón- ustu. Viljiö þér ekki vera svo góður að strika nafn mitt út úr bókum yðar, þvi að þetta kerfi kemur slæmu róti á huga minn, og ég veit ekki hver hefur skráö mig sem viðskiptavin yðar.“ 48 Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.