Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 49
— Þaö er sagt aö sjóferöir komi lit íkinnarnar á manni. — Já, — í mínu tilfelli er þaö venjulega fölgrænn litur. Frestaðu alltaf til morguns því sem þú ættir alls ekki að gera. — Veldur alkohól þér erfið- leikum? — Nei, nei. Engu nema ánægju. Mikil ánægja í þessu lífi er að gera það sem fólk segir að þúgetirekkigert. Óopinbert vegskilti: Þessir símastaurar ráöast ekki á bíla nema í sjálfsvörn. Það er satt að konan verður alltaf að þorga — en, tjáir okk- ur einn kaldhæðinn, auðvitað með peningum eiginmanns- ins. Jafnréttið mun sigra senn, samkvæmtdregnum línum. Áríðandi eru menn eiginkonum sínum. Bragi Björnsson. Hálf vitneskjan um hvaö þú vilt er fengin þegar þú veist hverju þú þarft aö fórna fyrir þaö. „Peningar eru ekki allt“, sagði ameriski millinn við son sinn. „Maður sem á niu millj- ónir dollara getur verið alveg eins sæll og sá sem á tiu millj- ónir“. Þaö ætti aö vera til betri leið til aö byrja daginn en aö fara á fæturá morgnana. ) Sú dökkbláa Þessi er gömul. Svo gömul að þegar hún gerð- ist þótti enn ótilhiýðilegt að konur létu sjá sig án nokkurrar pjötlu á kroppnum á almennum sólarströnduni. Þá geröist það að ein fjallmyndarleg glæsi- gyðja gleymdi sólbaðsföt- unum heima, en þaö var langt heim og veðrið of dýrlegt til að sleppa sól- baðinu. Eins og oftast var þaö karlmaður sem bjarg- aöi málunum. Séntilmaður sem varð áskynja um vandræði þeirrar fögru sagði: „Ekkert mál, ég lána þér hattinn minn og trefilinn. Þú leggst bara á bakið, breiðir trefilinn yfir brjóstin og leggur hattinn yfir — þú veist“. Stúlkan þáói boðið, guðs lifandi fegin, og naut svo sólarinnar allt þar til fulli kallinn kom. Hann stoppaði og starði agn- dofa á hattinn og reyndi að skilja það sem hann sá. Svo rann hinn óttalegi sannleikur upp fyrir hon- um og hann hrópaði i skelfingu: „Af hverju bjargiöi ekki manninum?1' Þær sátu tvær og ræddu um starfiö. — Hvernig gekk þér meö þennan ruglaöa milla um dag- inn? — Hann var sko klikkaöur, hann vildi endilega gera þaö i líkkistu. — Þaö hefur trúlega tekiö á taugarnar í þér. — Já, en ekki nærri eins mikiö og á taugarnar í líkmönn- unum. Dómarinn spuröi þann ákærða: — „Viðurkennið þér að hafa kallaö kærandann beinasna?" — Mér er nú bara ómögu- legt að muna það, sagði mað- urinn. — En þvi lengur sem ég virði hann fyrir mér, þvi liklegra finnst mér þaö. Sifelldur nöldrari kvartaöi yfir því við lækni sinn, aö nú gæti hann hvorki setiö né legiö. „Þá er ekki um annaö aö ræöa“, svaraöi læknirinn, „en þér veröið aö hengja yður“. — Kæra frænka, ég væri fús til að kvænast vinkonu þinni, ef hún væri ekki svona heimsk. — Ég skil það, svaraði frænkan. — Þú þarft að eiga konu, sem hefur vit á við tvo. Víkingur 49

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.