Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 50
FELAGSMAL r Velferöarráð sjómanna var formlega stofnað í maí-mán- uði 1980 af Samgönguráðu- neytinu og eiga i því sæti 3 fulltrúar skipaðir aö tillögu Farmanna og fiskimannasam- band islands, Sjómannasam- bands islands og Sjómanna- dagsráðs, tveir fulltrúar skip- aðir að tillögu Þjóðkirkjunnar, þrír fulltr. skipaðir að tillögu skipaeig. (LÍÚ, SÍS, VVSÍ). Þegar ráðið hafði verið stofnað sendi það fulltrúa á samnorræna ráðstefnu vel- ferðarfélaga sjómanna, þar sem leitað var eftir samvinnu við þau og var þessari mála- leitan mjög vel tekið. Undanfarin sumur hefur full- trúi ráðsins farið til hafna er- lendis, þar sem íslenskar skipakomur eru tiðar, m.a. Hull og Grimsby. Hafa frændur okkar á Norðurlöndunum á þeim stööum þar sem þeir reka þjónustumiðstöðvar fyrir sjómenn verið boðnir og búnir til að leggja íslenskum sjó- mönnum lið. Þá var og því komið til leiðar að islensk dagblöð eru send til margra hafna erlendis. Þessum blaðasendingum hefur veriö vel tekið, Áhugi var á þvi innan ráðsins að komiö yrði á mynd- bandaþjónustu fyrir sjómenn og þá ekki síst með áherslu á islenskt sjónvarpsefni, en þvi miður virðist við marga örðug- leika að etja i þeim efnum. Starfsemi norrænu velferð- arráðanna hefur verið marg- þætt. Má nefna að Norömenn hafa einir 260 starfsmenn og starfsemni á a.m.k. 26 stöðum út um allan heim. Fjárveiting til rekstursins hjá þeim er 260 millj. isl. krónaáári. Frá samnorræna velferðar- ráðinu barst á sinum tima, ábending um nauðsyn þess að íslensk stjórnvöld viður- kenndu „Customs convention concerny welfare material for seafarers“. Velferðarráðiö hér sendi málið Samgöngu-, Fé- lagsmála- og Menntamála- ráðuneytunum fyrst í desem- ber1981. Seinaganguri þessu máli er okkur til mikillar hneisu, þvi það gerist hvergi nema hér á landi að sendingar velferðarþjónustu til erlendra sjómanna sé tollskyld i því landi sem hún er send til. Af starfsemi Sambands norrænna velferðarráða sjó- manna má nefna: Heimsóknir Gestirnir og nokkrir heimamanna, frá vinstri: Finn Fuldby-Olsen, Dan- mörku, Ragnar Wold, Noregi, Matti Haarma, Finnlandi, Helgi Hró- bjartsson, Óskar Einars- son, Jan Ristarp, Sví- þjóö, Loran Ridder Nil- sen, Noregi og Ingólfur Stefánsson. Alyktanir gerðar á fundi norræna velferöarráðsins í Reykavík 5.-6. sept. 1984 Mál nr. 3: „Sérstaða íslands i velferöarmálum sjómanna“. „Leiötogafundurinn skipi nefnd sem vinni aö því aö tryggja aö allir norrænir sjó- menn fái aukinn og jafnan aögang aö sjónvarpsefni frá ríkisreknum sjónvarps- stöövum". Mál nr. 4: „Hvernig hægt er aö byggja upp hiö skipuleggjandi starf innan Norö- urlandanna". „Fundurinn lýsir yfir ánægju sinni meö aö sú útvegun á kvikmyndum og mynd- bandsspólum sem nú tíökast til skipverja á dönskum, finnskum, sænskum og norskum skipum geti nú þegareinnig náö til íslenskra skipa. Fundurinn lýsir einnig ánægju sinni yfir aö samningar þeir, sem danska vel- feröarráöiö hefur gert viö dreifingaraöila opni þessari þjónustu leiö til íslenskra skipa og aö danska velferöarþjónustan hefur lýst yfir vilja sínum til aö annast sendingarþjónustu og annaö þar aö lútandi, íslenskum skipum aö kostnaöar- lausu. um borð í skip, dreifingu dag- blaða, timarita og bóka, dreif- ingu kvikmynda og mynd- bandaefnis, dreifingu fræðslu- efnis um velferðarmál, ferða- fyrirgreiðslu, skoðunarferöir, iþróttakeppni og að skapa möguleika á simhringingum til heimila. Velferðarráð sjómanna á is- landi tók að sér að vera gest- gjafi árlegs fundar stjórnenda velferðarþjónustu sjómanna á Norðurlöndum 5.-6. sept. 1984. Ráðið hefur á þeim fundi kynnt sérstöðu íslands i vel- ferðarmálum sjómanna. Fundurinn lýsir ennfremur yfir aö skipulag útlána á kvikmyndum og mynd- bandsspólum til allra norrænna skipa veröi rædd frekar á árinu 1985 meö sam- ræmingu þjónustunnar íhuga. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.