Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Page 55
LJÓÐ Effir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi Leyndarmál bylgnanna. Þegar ég var drengur var fjaran minn ævintýraheimur. Hún var síbreytileg, stundum sendin meó fallegum olnboga- skeljum, silkibobbum, fédúfum og hörpudiskum. Stundum var hún grýtt og óhrjáleg. Þá var í henni aö finna ígulker og stórkostlega kuöunga meö brim- hljóöi í sér. Oft minntu sog hennar á ekka, en stundum á kitlandi hlátur, hvísl. Stundum voru bylgjurnar í léttu skapi aö mér fannst, pískruöu og flissuöu eins og lausgirtar heimasætur og létu móöan mása um hverja þær voru skotnar í. Ann- ars var ekkert hægt fyrir þessum karl- skröttum, Kára og Ægi, sem voru meö nefiö niörí öllu. Ein sagöi: Hann Hraun- brjótur þarna úti baö mín um daginn: Elsku hjartans krúttiö mitt. Ég skal gera þig hamingjusama efþú tekurmér. Önn- ur sagöi: Þiö muniö eftir bátkrílinu hérna um daginn. Mig langaöi til aö sökkva honum. Ég er óö í aö sökkva bátum. Sú þriöja sagöi: Hvaö er þessi drengstauli aö sniglast hérna í fjörunni? Vitiö þið hvaö mig langar til? Taka hann meö mér í útsogi. Síöan hefég foröast fjörur. Einangrun. Ég hefkróaö mig inni eins og herá undanhaldi. Ég hefhlaöiö kringum mig múr. Þegarlitla stúlkan handan múrsins missir boltann sinn varpa ég honum eins og sprengju tilbaka. Niöuríþögninni. Hefuröu tekiö eftirniönum í þögninni? Hann er eins og elvarniöur. Stundum þungur, stundum mjúkur. Hlustaöu, hlustaöu vinur. Bátstapi Eins og lostkom fréttin. Fífilinn sem boriö hefurgula húfu er oröinn aö biöukollu. Fangi Éghef lokast inni í fiiabeinsturni og hugsun mín er oröin bitbein einmanaleikans. Næturljóö Ég hjúfra mig aö barmi næturinnar þrýstnum og stinnum, mylkum eins og brjóstum konu, sem væntirsín, og hár hennar tinnusvart strýkur mjúklega heita vanga mína og sorgirdagsins dvína út eins og mild listamannshönd strjúki hörpustreng. Hjartsláttur Hjarta mitt syngur ef ég sé þig engillinn minn, syngureins og ástfanginn þröstur syngur, syngur, syngur. Víkingur 55

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.