Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Qupperneq 60
Faxi Máliö stendur þannig ídag, aö tæknilegir möguleikar eru fyrir hendi til þess aö framleiöa mann- eldishæft fiskimjöl úr heilum fiski, t.d. ísfiski úr togurum. 60 Víkingur fyrir aö héldi sig árlega mán- uðum saman viö suðvestur- strönd landsins. Ýmsar hugmyndir skutu upp kollinum, um það hvernig nota mætti verksmiðjuna meðan beðið væri eftir sildinni. Vinnsla á hval, frekari vinnsla á efninu leyndardómsfulla sem áður var getið og reyndist vera kólesteról, hugmyndir um framleiðslu á mjöli og lýsi úr jurtakjörnum og siðast en ekki sist hugmynd sem var stærri i sniðum en flestar aðrar. Ef hversvertingi borðaði eitt gramm þá. . . i mai 1953 var haldinn fundur á vegum FAO, Matvæla- og landbúnaóarstofnunar Sam- einuðu þjóðanna. Fundurinn var haldinn í Flull i Englandi og þar skyldi rætt um nýtingu á sjávarafurðum i þágu fátækra landa. Einn fundarmanna var Sveinn Einarsson, fram- kvæmdarstjóri Faxaverk- smiðjunnar. Af fundinum fór Sveinn til Parísar og hitti þar fyrir Flarald Kröyer, sendi- ráðsritara. í fylgd Flaralds hófst mikil ganga um Parísar- borg til kynningar á Faxamjöli til manneldis. Fyrst var farið í nýlendumálaráðuneytiö, það- an til forstjóra deildar vísinda- legra rannsókna i lyfjadeild heilbrigðismáladeildar ný- lendumálaráðuneytisins, loks úr frumskógi ráðuneytanna til verslunarfyrirtækja og trú- boðsstöðva. Flaraldur sagði í skýrslu sinni um málið: Öllum þeim sem við rædd- viö þótti það sérstaklega athyglisvert að i fyrsta lagi hefði manneldismjölið tvisvar sinnum hærra eggja- hvituinnihald en mjólkurduft og auk þess væri það svo fitusnautt, að vænta mætti Auglýsingabæklingur fyrir manneldismjölið frá Faxa- verksmiðjunni. Bæklingurinn er prentaöur í litum á tveimur tungumálum, frönsku og ensku. stórum betri geymsluhæfni. Dr. Garsin i deild visinda- legra rannsókna lagði til að Sveinn léti prenta kynningar- bæklinga og senda til sín. Flann myndi siðan sjá um dreifingu þeirra til lækna i frönsku nýlendunum og einnig um pöntun og dreifingu á sýn- ishornum af Faxamjölinu. Horfur i dreifingar- og markaðsmálum voru þvi góðar, en hvernig var ástatt heima á íslandi? í skýrlsu sinni segirSveinn: Málið stendur þannig i dag, tæknilegir möguleikar eru fyrir hendi til þess að fram- leiða manneldishæft fiski- mjöl úr heilum fiski t.d. is- fiski úrtogurum. Ennfremur kom fram að Sveinn taldi „mjög ákveðnar likur“ á að hægt væri að fram- leiða mjöliö úrfiskúrgangi. Hér virtist kjörið tækifæri. Reyndar voru mörg Ijón á veginum, það gerðu stjórnendur verk- smiðjunnar sér Ijóst, en eftir miklu var að slægjast. Um það segirSveinn: Það sýnast þvi möguleikar á því að hægt sé að vinna hin- ar verðlægri fiskitegundir á þennan hátt með mjög góð- um hagnaði og við fiskúr- gangsvinnslu á þennan hátt sýnist hagnaðarvonin meiri en við nokkra aðra fram- leiðslu, sem til greina hefur komið fyrir verksmiðjuna, að sild meðtalinni. Forlögin ætluðu Faxaverk- smiðjunni ekki mikilvægt hlut- verk. Ekkert varð úr fram- leiðslu á manneldismjöli. Sjösíldarlausár að baki, önnursjö í aðgerðarleysi framundan Biðlund og bjartsýni endast ekki til eilifðar. I sjö vetur hefur sildin brugðist, segir Sveinn i skýrslu 1955. Verksmiðjan hefur nú ekki lengur þá yfir- burði sem áður og viðkvæm tæki og búnaður eru i hættu. Sveinn telur að nú sé tima- mótaákvörðunar þörf i málefn- um verksmiðjunnar. Öll frysti- hús í Reykjavik séu oröin nokkuð gömul og ekki sniðin aö þörfum nýtiskutogara. Nú sé tækifærið, Faxaverksmiðj- unni skuli breytt í nýtiskuhrað- frystihús. í skýrslunni eru kostir þessarar hugmyndar tiundaðir. Kostnaður við breytingar er talinn verða 9.500.000,-. Rekstrarafkoma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.