Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 61
Faxi - i | ra vjl Wl v * V fiylpHPWr' ,ÍK. l er þó talin tryggö og ekki aðeins það, heldur sýnast góöar likur fyr- ir þvi aö hægt væri á tiltölu- lega fáum árum aö borga niður allan stofnkostnaö Faxaverksmiöjunnar til þessa. En hugmyndin fékk ekki náö fyrir augum bæjaryfirvalda. Enn einu sinni þurfti aö stinga stórri hugsmiö ofan i skúffu. Faxaverksmiðjan átti ekki viöburöaríkan feril framundan. Viökvæmum tækjabúnaöi var pakkað niöur. Vrnis fyrir- tæki fengu afnotarétt af hús- næöinu, vélar og tæki voru lánuö og leigð. Tilraunir voru geröar til aö selja fyrirtækið aö hluta eöa öllu leyti. í mars 1962 var gerö samþykkt i bæjarstjórn þess efnis aö skipuö yröi skilanefnd og fé- laginu slitiö. Aö lokum fannst kaupandi, fyrirtækiö sem nú rekur blómlega atvinnu i gömlu Faxaverksmiöjunni, Sildar- og fiskimjölsverk- smiöjan hf. Prentaðar heimildir: Daviö Ólafsson: „Sjávarútvegurinn 1974“ Ægirapríl-júni 1948. Daviö Ólafsson: „Sjávarútvegurinn 1948“ Ægir ágúst-september 1949. Morgunblaðið, janúar 1948. Visir, janúar 1948. Þjóöviljinn, janúar 1948. Óprentaðar heimildir: Borgarskjalasafn Reykjavikur. Bréf bæjarstjórnar 1947- 1954 aöf. nr. 3773. Faxisf. 1947-1956 aöf.nr. 20011. Fundargerðabók Faxa 1948- 1962. Faxi sf. 1957-1964 aöf. nr. 20012. Faxa verksmiöjan átti ekki viöburðaríkan feril framundan. Viö- kvæmum tækja- búnaöivarpakkaö niöur. Ýmis fyrirtæki fengu afnotarétt af húsnæðinu, vélar og tæki voru lánuö og leigö. Víkingur 61

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.