Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 85

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 85
FÉLAGSMÁL minnst 6 daga í senn. Hlutfall þorsksins verði 5% í 6 daga, 15% i 12 daga og 30% i 6 daga. C. Hafnarfrí verði 40 klst. þrisvar I mánuði i feþrúar, mars, apríl, mai ogjúni. D. Verði þorskaflitogaraflot- ans orðinn meiri en 50 þúsund tonn i lok mars, hefjist þorskveiði þann 10. april með leyfilegum þorskafla — hlutfalliö 20% aö meðaltali næstu 30 daga. E. Þorskveiðibann i septem- ber, oktðber og nðvember verði 25 dagar minnst i fjóra daga i senn. Hlutfall þorsks í afla verði 20% í 10 daga og 30% í 15 daga. Viðmiöunarafli miðað við val 1. Veiðar togaraf lotans - VAL2. Veiðar togaraflotans - VAL3. VAL4. Sóknardagar i þorsk ákveðnir fyrirárið. Sóknardagar i karfa ákveðnir fyrir árið með hliðsjón af fyrri veiðum skipa á þessum teg- undum. Timabil janúar—april 60þúsundtonn — mai—ágúst 58þúsundtonn — september—desember 41þúsundtonn 1. Veiðiárið skal stytt með beinni fækkun sóknar- daga. A. Samaogvalkosturl. B. Þorskveiðibann verði i 20 daga timabilið febrúar, mars, april. C. Þorskveiðibann veröi í 45 daga tímabilið mai—ágúst, þar af 20 dagarijúlíog ágúst. D. Þorskveiöibann verði í 25 daga i september — veiðistopp i desember. Alls 90 dagar þorskveiöi- bann + 25 daga veiðibann i desember og janúar. Hlutfall þorsks i afla verði 5% í 25 daga, 15% i 30 daga og 30% i 35 daga. Viðmiðunarafli veröi af þorski á 1. timabil janúar—aprilloka 2. — mai—ágúst 3. — september—desember Hámarksafli á þorski og karfa tegundirfrjálsar. skip á — aðrar Þorskkvóti síðasta hækkaöur um 20%. ars 3. Þorskveiðar loðnu-, humar-, sildar-, rækju-, og skelfiskbáta takmark- aður. Afkoma metin. 4. Óveiddum þorski loðnu- og skelfiskbáta endur- úthlutað. Óveiddum þorski sildarbáta i lok október endurúthlutað i hlutfalli við þorskafla báta og togaraáhvorskip. Sölur á leyfðar. óveiddum fiski ekki 64þúsundtonn 55þúsundtonn 40þúsundtonn Alls 159 þúsund tonn eða 53% þorskaflans. Fiskveiðistefna 1985- ’88 Mótuð af fiskveiðinefnd FFSÍ Fiskveiðistefna í almennum botnfisktegundum verði mörk- uð til næstu fjögurra ára. Stefnan verði mörkuð, með það að markmiði að veiðar á botnlægum tegundum nægi sjávarútvegsfólki til heilsárs- vinnu í greininni. Frjálsræði verði sem mest innan þess heildarafla sem veiddur verður á hverju ári. Þorskaflanum verði skipt upp milli báta og togara. Bátar veiði 50%,og togarar 50% þorskaflans. Á næstu fjórum árum verði stefnt að 300—360 þúsund lesta þorskafla. Á árinu 1985 verði viömiðunarafli af (Dorski um 300 þúsund tonn. Árin 1986, 87 og 88 verði gengið út frá Bátar veiði 50% og togarar 50% þorskaflans. Á næstu fjórum árum verði stefnt að 300—360þúsund lesta þorskafla. Víkingur 85

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.