Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 5
Ritstjórnargrein Áriö 1985 viröistætla aö veröa meö bestu árum til sjósóknar sé miöaö viö síöustu 15—20 árin. Tíöarfar gott á láöi og legi. Aflabrögö hafa veriö góö og gæöi aflans í samræmi viö gott árferöi til sjósóknar. Viö sjómenn megum vera þakklátir almættinu fyrirléttari sjósókn en oft áöur. Efekki heföi veriö um ofstjórnun aö ræöa í almennum botnfiskveiöum, sem valdiö hefur atvinnuieysi í sjávarplássum út um land, þar sem þorskur er undirstaöa atvinnulífsins, heföi þetta ár veriö í minnum haft sem af- buröa góöæri alls sjávarútvegsfólks. Stjórn- un fiskveiöa hefur veriö meö afla- og sóknar- marki síöastliöin tvö ár; meö þessum stjórn- unarleiöum er veriö aö vasast íhvers manns koppi allt áriö. Raunverulega eru þaö aöeins tvö tímabil á hverju ári sem virkilega þarf aö stjórna fisk- veiöum. Mest allur afli bátaflotans kemur á land á vetrarvertíö og mest af þorskafla tog- ara kemur á land yfir sumarmánuöina. Stjórnun fiskveiöa þarf fyrst og fremst aö vera til staöar fyrir þessa tvo aflatoppa á hverju ári. Haustafli þátaflotans af þorski er um 12% af ársaflanum (okt. — nóv. — des.). Þetta hlutfall hefur svo gott sem eins milli ára hvort sem þorskaflinn hefur veriö 460 þús. lestireöa 290 þús. lestir. Ýmsar fleiri staöreyndir liggja fyrir úr aflaskýrslum undanfarinna ára. Má þar nefna aö allur afli á línuveiöum er um 9% af ársaflanum á hverju ári. Þegar litiö er á þessar staöreyndir fisk- veiöisögunnar viröist augljóst aö þær veiöar sem virkilega þarfaö stjórna séu botnvörpu- veiöarsem skila á land um 55% af þorskafl- anum og netaveiöar bátaflotans sem skila á land um 30% af þorskaflanum árhvert. Mestur hluti þorskaflans í net kemur íland í mars og apríl og togaraaflans í júlí og ágúst. Allar staöreyndir fiskveiöa undanfar- inna ára viröast þvíbenda til þess aö á þess- um tímabilum ársins þurfi virka stjórnun. Mikil stjórnunarafskipti af öörum þáttum þorskveiöanna en á þessum mokaflatímabil- um ættu því aö vera óþörf og engin rök fyrir ofstjórnun á þekktum stæröum í fiskveiöum. Fiskifræöingar viöurkenna aö þeirra vísinda- grein fiskifræöin sé meö 10—20% skekkju- mörk. Tíöarfar til lands og sjávar veldur miklu um aflabrögö og heildarafla hvers árs. Fiskigöngur eru mjög mismiklar á miöun- um milli ára. Þegar tekiö er tillit til þessara óvissuþátta og þekktra afkasta ákveöinnar veiöiaöferöar sem hlutfalls af heildar þorsk- afla hvers árs, finnast tæpast rök fyrir jafn flóknu stjórnkerfi fiskveiöa og nú er. Guöjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ Vasast í hvers manns koppi Frá vinstri: Höskuldur Skarphéöinsson, Guðlaugur Gislason, Matthías Nóason, Reynir Björnsson, Freysteinn Bjarnason, Þorbjörn Sigurðsson, Guðjón A. Kristjánsson forseti, Helgi Laxdal varaforseti, Ragnar G.D. Hermannsson, Kristján Ingibergsson, Ari Leifsson, Guðbjartur Gunnarsson, Skafti Skúlason og Birgir Stefánsson. Á myndina vantar Ásgeir Guönason og Hörð Reyni Jónsson. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar F.F.S.Í. VÍKINGUR 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.