Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 8
I Ég er bara vélstjóri Henm virlist koma dalitiö a ovart hvaö eg vlldi byrja viötal- Iö a klassiskan hatt. „Ætt og uppruni? Ju, ég er fædd hér i Reykjavik hinn 9. mai 1961 og foreldrar minir eru SigUrjón Rist Vatnamæl- ingamaöur og Maria Sigurö- ardóttir viðskiptafræöingur sem kennir við Fjölbrauta- skolann i Breiöholti. Fyrstu arin bjó ég i Vesturbænum en var um alllangt skeið i fóstri á daginn hjá gömlum hjónum i Laugarneshverfinu. Maóurinn hét Guöjón Finnbogason og var fyrrverandi skipstjóri; hann haföi meöal annars ver- ið á skútum og var siðasti seglkapteinninn á landinu. Hann for oft meö mig niður aö höfn aö skoöa skipin og ætli áhuginn á sjómennsku hafi ekki kviknað þannig — þaö eru aö minnsta kosti engir sjómenn meóal nánustu ætt- ingja minna. Nú, ég gekk — enekki í neinum hetjuleik, segir Rannveig Ristsem... 8 VIKINGUR Þaö ersvolítiö erfittaö imynda sérhana djúptonívéiarrúmi fiskiskips, kámuga upp fyrirhaus afsmurolíu og meö skiptilykil í hendinni. Og þó. Hún ergreinilega dugnaöarforkurog alveg ósmeyk. Nú er Rannveig Rist eini kvenmaöurinn í Vélstjórafélaginu, eini vélfræöing- urinn og trúlega eini vélvirkinn afkvenkyni á Islandi, en henni viröistekki þykja þaöýkja stórbrotið afrek. Sjómannablaðiö Víkingurvarekki allskostar sammála og þvívar Rannveig beöin um samtal. Hún tók þvíljúfmannlega og viö hittumst á HótelBorg síödegis um miöjan nóvember. Hún varþá nýkomin úrprófi íHáskólanum og létágætlega af árangrinum. Ég fékk þá strax á tilfinninguna aö henni lánaöistyfirleitt þaö sem hún tæki sér fyrir hendur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.