Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 11
Eg er bara... Óskari Halldórssyni, sem beið i Vestmannaeyjum. Ég varð eiginlega dálitið hissa á þvi hvað þeir uppi i Vélstjóra- félagi tóku þetta alvarlega en þetta er náttúrulega lög- verndaö starf og þvi var i sjálfu sér ólöglegt að ráða vélstjóra með minni réttindi en ég hafði.“ Þaö varð miklu skemmtilegra... — Og hvernig var þér svo tekiö? „Afskaplega vel. Ég hef stundum líkt þessu karlaveldi við himnariki eins og það er i sögum. Karlarnir sem öllu vilja ráða skipa sjálfa sig i emþætti Lykla-Péturs og velja svo og hafna hverjir komast inn fyrir Gullna hliðið. En þegar inn i Paradis er komið getur maður svo nokk- urn veginn haft sina henti- semi.“ — Vargaman ásjónum? ,,Ég hélt að það yrði gaman en það varð miklu skemmti- legra! Þar réði auðvitað mestu að ég var ákaflega heppin með skipsfélaga — þetta hefði væntanlega reynst mér töluvert erf iöara ef áhöfnin hefði verið klikkuð! Þó fannst mér þeir svolitið skýrtnir fyrsta daginn. Öll áhöfnin var frá Vestmanna- eyjum nema fyrsti vélstjóri, sem var úr Reykjavik og hann kom með mér til Eyja. Við fór- um svo saman heim til skipstjórans, Atla Sigurðs- sonar, og þar var öll áhöfnin samankomin. Ég fór að spjalla við hásetana sem flestir voru á minu reki og satt að segja fannst mér sam- ræðulist þeirra ekki á háu stigi. Þeir vildu bara tala um undirstöðuatriði diselvéla og annað i þeim dúr — þetta voru ansi hallærislegar tilraunir til að hefja samræður, þótti mér. Það lagaðist að vísu fljótlega og við fórum að tala saman eins og eðlilegt fólk og svo buðu þeir mér á þall um kvöldið og allt i fína. Ég hugs- aði ekki meira út i þetta fyrr en löngu seinna þegar þeir sögðu mér að þeir hefðu verið að tékka á þvi hvort ég væri i rauninni vélstjóri. Af þvi að ég varð samferða fyrsta vél- stjóra héldu þeir að ég væri vinkona hans sem hann ætl- aði að smygla um borö undir þessu yfirskini! “ Ætluðust til að ég stjórnaði — Þeim hefur ekki þótt þú trúveröug sem vélstjóri? „Nei, liklega ekki, en undir eins og þeir höfðu sannfærst um að ég væri það sem ég sagðist vera voru þeir hinir Ijúfustu. Þeir tóku yfirmann- sstöðu mina lika mjög hátið- lega og ætluðust til þess að ég stjórnaði þvi sem ég átti að stjórna. En raunar þurftu þeir að byrja á þvi að kenna mér til verka — ég vissi varla hvað hleri var eða troll. Skipið var undirmannað, við vorum ekki nema átta um borð, og ég þurfti þvi að fara á dekk, standa í aðgerð og yfirleitt ganga í öll störf — þó ég þekkti varla haus frá sporði á þorski! Ég hafði tekið próf i tiltekinni tegund af spilkerfi en hafði aldrei séð þetta spil hreyfast. Strákarnir voru mér mjög hjálplegir og ég varð fljótlega flestum hnútum kunnug. Hafi þeir spilað eitt- hvað með mig þá er ég að Rannveig kynnti Vél- stjórafélagið í Kvenna- smiðjunni i Seðla- bankahúsinu nýlega. Þar var þessi mynd af henni hengd upp. ... ég varákaflega heppin meö skipsfélaga — þetta heföi væntanlega reynst mér töluvert erfiö- ara efáhöfnin hefði veriö klikkuö. VIKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.