Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 17
Urdráttur úr setningarræöu GuöjónsA. Kristjánssonar Góöir gestir og þingfulltrú- ar: Ég býö ykkur velkomna til setningar 32. þings Far- manna- og fiskimannasam- þands íslands. Starfsemi F.F.S.I hefurver- iö meö heföbundnum hætti frá siðasta þingi sem haldiö var2. —4. nóvember1983. Veröur nú gerð grein fyrir helstu störfum F.F.S.Í. siðast- liöin tvö ár, en farið fljótt yfir sögu. Nánar verður sagt frá hinum ýmsu málum og nefnd- um i skýrslu stjórnar og álykt- un nefndarmanna. Frá siösta þingi hafa veriö haldnir 8 sambandsstjórnar- fundir og 13 framkvæmda- stjórnarfundir. Á árinu 1984 voru haldnar tvær formanna- ráðstefnur, sú fyrri 10,—11. febrúar. Þar voru kjaramál aöallega til umræöu ásamt réttinda- og öryggismálum. Þessi formannaráöstefna var haldin viö allsérstæðar aö- stæöur í þjóðfélaginu, þar sem upp kom sú staöa aö stærstu launþegasamtökin i landinu A.S.I. og B.S.R.B. settu sig i þiðstöðu, þar til fiskverð yröi ákveöiö. Öll launamál voru í mikilli óvissu á þessum tima, og var þvi full ástæöa til þess aö koma saman og ræöa málin, þó stutt væri liöiö frá siðasta þingi okkar. Samningar tókust milli far- manna og kaupskipaútgerða þann 21. feþrúar 1984 og Skipstjórafélag íslands. 1. april. Aftur var geröur kjara- samningur viö farmenn 26. nóvember 1984 og var hann gerður aö loknum samning- um, sem gerðir voru 6. nóv- ember við A.S.i. Þessi samn- ingur var felldur i allsherjarat- kvæöagreiöslu meö 16 at- kvæöa mun. I samningi þessum, sem var felldu, var gert samkomu- lag um könnun á launum og unnum vinnustundum ein- stakra stétta um borö i far- skipum. Aftur var geröur kjara- samningur milli farmanna og kaupskipaútgeröa 20. febrú- Kvótakerfi á almennum botnfiskveiöum Tillögur nefndarinnar voru lagöar fyrir formannaráð- stefnu F.F.S.Í. sem haldin var 21. —22. nóvember 1984. Þá þegar þótti sýnt aö veiöum 32.ÞING FASMAix'NA-OG i FI$K!MAN*!AS£ MBANDS e, - STOFHAP ar 1985. þar var aftur gert samkomulag um könnun á launahlutföllum á farskipum. Þessi könnun reyndist tima- frekari en gert var ráö fyrir i upphafi. Áfangaskýrsla verö- ur lögð f ram viö kjaramálaum- ræöu á þinginu. Öll þessi mál veröa nánar reifuö í framsögu um kjaramál farmanna síöará þinginu. Þann 22. og 23. októþer 1984 kom saman til fundar i fyrsta sinn Fiskveiðinefnd F.F.S.I. Nefndin fjallaöi um ýmsar leiðir til stjórnunar fiskveiða og mótaöi stefnu i fiskveiði- málum. yröi stjórnaö meö liku sniöi á árinu 1985 eöa meö afla- marksleiö sem aðalreglu. Formannaráöstefnan tók þvi afstööu til þeirrar stjórnunar- leiöar fyrir áriö 1985. Tillögur formannaráöstefn- unnarvoru í stórum dráttum á þá leið aö settar yröu sann- gjarnar reglur um skiladaga á óveiddum botnfiski. Oll sala á aflakvótum yröi bönnuö. Rækjuskip i samfelldu úthaldi fái ekki þorskkvóta. Óveiddur þorskur loönubáta skiptist til annarra eftir 1. september. Hafa beri hvatningu á linu- veiöar umfram aðrar veiöar og veröi sóknarmark útfært Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ í pontu að halda setningarræðu sína. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs ef þingið samþykkti fisk- veiðistefnu, sem fer i bága við sannfæringu hans. VÍKINGUR 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.