Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 21
32. þing FFSI lagfæringum gegnum Alþingi á siöasta vori, þrátt fyrir aö þar höfum viö ekki náö nema áfanga í leiðréttingu á okkar tryggingamálum i dánar- og slysatilfellum. F.F.S.i. hefur unnið aö þvi aö kanna með hvaöa hætti væri hægt aö kaupa hóp- tryggingu fyrir félagsmenn, sem greiddi þeim veikinda-, slysa- og dánarbætur þegar skyldutrygging atvinnurek- andansgildirekki. Þeir möguleikar veröa siðar kynntirá þessu þingi. I siðustu kjarasamningum fiskimanna náöist loksins fram þaö réttlætismál aö fiskimenn á bátakjarasamn- ingum greiddu í lífeyrissjóö af öllum launum. Þetta ákvæði tekur aö fullu gildi i lok samn- ingstimans um áramótin 1986 — 87. Sjávarútvegsráð- herra Halldór A. stuðlaði aö lausn þessa réttlætismáls. Fyrir fáum árum heföi veriö sagt aö fullnaðarsigur væri unninn i lifeyrismálum meö þessu samningsákvæöi, en svo er ekki i dag. Lifaldur okk- ar islendinga lengist meö hverju ári. Sú þróun veldur vanda i lífeyriskerfinu. Rétt- indi hafa verið aukin, án þess aö auknar inngreiöslur hafi komið til. Ég ræöi þessi mál ekki frekar nú, en vek athygli þing- fulltrúa á nefndaráliti um stöóu lífeyriskerfisins sem fylgir skýrslu stjórnar. Siðlaus viðbrögö Allmikil lagfæring hefur veriö gerð á kauptryggingu fiskimanna siöustu tvö árin, en þaö réttlætismál aö sjó- menn fái almennt starfsald- ursþrep inn i sina kjarasamn- inga náöi ekki fram aö ganga. i því sambandi get ég ekki dregið dul á þá skoðun mina aö of fljótt hafi verið gengiö til samninga af hálfu okkar i F.F.S.Í. á siöasta vetri, en þaö met ég svo vegna siðari samninga undirmanna við viösemjendur okkar. Barátta okkar manna fyrir bættum kjörum hefur oft kostaö miklar fórnir þeirra manna sem að félagsmálum vinna, ekki hvaö sist á þetta viö um þá menn sem eru for- menn stéttarfélaga. Formenn stéttarfélaga veröa oft aö taka mál upp á sina arma og gerast persónu- gerfingar stéttarfélagsins. Komiö hefur þaö fyrir aö for- mennirnir hafa orðið fyrir aö- kasti og ásökunum frá sinum viösemjendum, slikt hefur þó yfirleitt hjaönaö og allt falliö i sinn eölilega farveg, þegar ágreiningur er leystur. Nú viröist svo sem á þessu ætli aö veröa undantekning og aö formanni stéttarfélags eigi aö vikja úr starfi vegna aðgerða í félagsmálum. Slik viöbrögö viðsemjenda okkar eru svo siölaus aö engu tali tekur, og aö sá aðili sem þannig gengur á undan meö þvingunum á trúnaðarmann stéttarfélags, þvert ofan i 11. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur, skuli heyra undir stjórnsýslu Dómsmálaráðu- neytis vekur vissulega upp efasemdir um réttlæti i þessu landi, þar sem allir þekkja alla. Um loftskeytamenn og undanþágumenn Einni stétt manna viröist muni fækka i okkar samtök- um, en þaö eru loftskeyta- mennástórum togurum, sem svo eru nefndir. Nú er þaö vissulega teygjanlegt hugtak hvaö er stór togari en málið snýst ekki um þaö. Þarna er á ferðinni sú tækniþróun, sem óhjákvæmilega á eftir aö breyta mikilvægi og fjölda manna i starfsgreinum á ýmsum sviðum í framtiöinni. Vandamál þeirra manna sem af þessum ástæöum þurfa aö hverfa frá sinum störfum, til Sumir hlustuöu á ræöu Guðjóns af mikilli ein- beitni, t.d. Halldór Ás- grimsson sjávarútvegs- ráöherra og Þorsteinn Gislason fiskimála- stjóri, sem voru meöal gesta við setningu þingsins. VÍKINGUR 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.