Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Page 22
FÉLAGSMÁL nýrra, verður að leysa. Við skulum gera okkur það Ijóst að þessi staða getur komið uþp vegna fleiri starfa um þoröinnanfárraára. Haustið 1984 voru sam- þykkt ný lög um atvinnurétt- indi skipstjórnarmanna og at- vinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á is- lenskum skipum. I þessum Á þessu sviöi er þvi um verulegan árangur að ræða. Öryggismálin i öryggismálum hefur verið mikið unnið siðastliðin tvö ár. Alþingi Íslendinga skipaði sérstaka öryggismálanefnd sjómanna, sem hefur þegar unnið gott starf og á vafalaust eftir að láta margt gott af sér * ■■■ Valið lið kvenna vann ýms störf til þess aö þingið gæti farið sóma- samlega úr hendi, ýmist viö skriftir eöa matreiðslu. Við þingslit kallaði Guðjón þær sem til náðist upp að ræðu- stól og baö þingheim að sýna þeim þakklæti sitt með lófaklappi. 22 VÍKINGUR lögum var sérstaklega hugaö að þvi vandamáli sem rétt- indalausir menn og undan- þáguveitingar hafa verið und- anfarin ár. Um afgreiðslu þessara laga stóð nokkur styrr innan okkar samtaka á sinum tima. Sú stefna sem þar var mörkuð, að gefa réttindalaus- um mönnum kost á nám- skeiði til öflunar réttinda, var að minu viti það eina rétta. Þessi námskeið eru nú i gangi viða um land og nokkur vélstjóranámskeiö eru þúin. Þessi leið hefur á einu ári stórlega fækkaö undanþág- um. Veiting undanþága fer nú fram með skipulegum hætti hjá sérstakri undanþágu- nefnd. leiða i framtiðinni. Formaður nefndarinnar er Pétur Sig- urðsson, alþingismaður. Slysavarnafélag íslands hefur á þessu ári haldið námskeið fyrir starfandi sjó- menn um marga þætti örygg- ismála. Þessi námskeið hafa mælst mjög vel fyrir meöal sjómanna. Reyndustu yfir- menn i flotanum hafa sótt þessi námskeið ásamt öðrum með mina starfsreynslu. Það er samdóma álit okkar reyndustu manna, að þeir hafi ekki siður þörf fyrir þjálfun og endurmenntun á slikum námskeiðum en þeir sem minni hafa starfsreynsluna. Samgönguráðherra Matth- ias Bjarnason skipaði 14. mars s.l. fjögurra manna nefnd til þess aö fjalla um námskeiöahald um öryggis- mál sjómanna. í nefndina völdust eftirtaldir menn: Ólaf- ur S. Valdimarsson ráðu- neytisstjóri formaður, Árni Johnsen alþingismaður, Har- aldur Henrýsson forseti Slysavarnafélags íslands og Magnús Jóhannesson sigl- ingamálastjóri. Aðaltillaga nefndarinnar er á þá leið að nú þegar verði haldin 3—4 daga farnám- skeið fyrir sjómenn um örygg- ismál á sama grundvelli og Slysavarnafélag Islands hef- ur gert að undanförnu i Reykjavik. Námskeiðin verði haldin á öllum helstu útgerð- arstöðvum landsins. Fjöldi sjómanna á landinu er um 6 — 7 þúsund menn. Að mati nefndarinnar væri æskilegt að ná til allra íslenskra sjó- manna með lágmarksörygg- isfræðslu á 3—5 árum. Nefndin fjallaði ýtarlega um möguleikana á þvi að fá skip til þess að hýsa námskeiöin. Varðskipið Þór sem Slysa- varnafélag íslands hefur nú eiganst væri vissulega góður kostur til þess að hýsa slikt námskeið. Með því móti væri auðvelt að flytja námskeiðin milli staða og auðvelt væri að koma fyrir verklegum æfing- um, sem þurfa að fara fram við sjó. Nefndin leggur til að koma skuli upp verklegri þjálfunar- miðstöð í brunavörnum fyrir sjómenn. Margar fleiri tillögur eru i nefndarálitinu. Nefndin leggur áherslu á að framkvæma beri tillögur hennar um lágmarksöryggis- fræðslu i öllum helstu útgerð- arstöðvum landsins svo fljótt sem auðiðer. Lagt er til að teknar veröi inn á fjárlög 1986 10 millj. króna til þessa námskeiöa- halds.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.