Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 25
32. þing FFSÍ
ekki komið inn i skýrslu
stjórnar, vegna þess aö þvi
lauk ekki fyrr en siðastliðinn
föstudag og geri ég þvi skil
hér.
Öllum þeim mönnum, félög-
um, stofnunum og nefndum,
sem unnið hafa að þeim stór-
áföngum sem nú virðast ætla
að nást i öryggismálum sjó-
manna, færi ég bestu þakkir
F.F.S.i.
Ég held að i annan tima hafi
ekki meira verið að gerast i
öryggismálum sjómanna en
siðustu tvö ár.
Fiskverö
Störf að verðlagningarmál-
um hófust 23. júli s.l. með þvi
að verölagningu á loðnu var
visað i Yfirnefnd.
Yfirnefnd kom saman til
fundar 25. júli og var þar
ákveðið verð á loðnu fyrir
timaþiliö 1. ágúst — 30. sept-
ember1985.
i upphafi buðu seljendur
kaupendum að hafa loðnu-
verð frjálst en kaupendur
höfnuöu þvi.
Þegar loðnuverð hafði verið
ákveðiö, kom fljótlega í Ijós
að allar loðnubræðslur buðu
10% ofan á ákveðið lág-
marksverð. Loðnan var einnig
allt að 25% feit, svo verðið
var vel viðunandi. Verð var
svo aftur ákveöið á loðnu 30.
september og þá hækkað um
10%. Það verð er uppsegjan-
legt meö viku fyrirvara frá 16.
nóvember 1985, ella gildir
veröið til 31. desember 1985.
Skömmu eftir verðlagning-
una 30. september kom upp
deila um sýnatöku til verð-
lagningar, þar sem verk-
smiðjur hófu að taka sýni til
fitu- og þurrefnismælinga á
leið til verksmiðju. Deila þessi
hefur nú verið leyst með sam-
komulagi i Verölagsráði i bili.
Finna þarf framtiöar lausn
á þessu deilumáli.
Sildarverð: i upphafi kom
fram tilboð frá seljendum um
að hafa sildarverð frjálst á
næstu vertið og lýstu fulltrúar
sjómanna sig reiðubúna til að
fjalla um málið á þeim grunni
að frjálsræði yrði i verði sild-
ar.
Þessum frjálsræöishug-
myndum var strax hafnað af
kaupendum og málin litið
rædd á þeim grunni. Málinu
var siðan visað til yfirnefndar
og þar var ákveðið verð 30.
september og hækkaði verð-
ið um 24% frá fyrra ári.
Verðið var ákveöiö af odda-
manni og fulltrúum seljenda.
Ákvörðunin vakti upp tals-
verö viðbrögð af hálfu kaup-
enda sem mótmæltu veröinu
hástöfum. En á sama tima
hafa heyrst sögur af kaupum
á óveiddri sild og yfirborgun-
um.
Almennu fiskveiði var visað
í Yfirnefnd.
Þar var verð ákveðið af
oddamanni og seljendum
gegn atkvæðum kaupenda.
Meðalhækkun er talin vera
um 10% á ársvog, en líklegt
má telja að vegna mjög mikill-
ar takmörkunar á þorskveið-
um siðari hluta árs gefi um-
rædd fiskverðshækkun sjó-
mönnum að meðaltali
12—13% hækkun, þar sem
aðrar tegundir en þorskur
hækkuðu á bilinu 9—17%.
Enn mótmæltu kaupendur
verðákvörðuninni og töldu
veröið byggt á óskhyggju
seljenda um hækkaö verö er-
lendis.
Verðið gildir til 31. janúar
1986 og var af okkar hálf u tal-
ið skynsamlegt að láta
áramótin liða án verðlagning-
araö þessu sinni.
Taliö er liklegt að miklar
deilur verði um kaup og kjör
launþega um áramót og rétt
væri að sjá hvaö af þvi hlytist
áður en aftur væri reynt við að
verðleggja fisk til sjómanna
og útgerða.
Rækju- og hörpudiskverð
var ákveöið með samkomu-
lagi í Verðlagsráði og ekki
visað i Yfirnefnd.
Rækjuverð hækkaði á bil-
inu 11—15,5% mismunandi
eftir flokkum en hörpudiskur
um 5%.
Sildarverði til frystingar var
Guðjón A. Kristjánsson:
„Þaö er tilgangslaust
að velja menn til for-
ustustarfa og ætlast til
aö þeir fylgi eftir mál-
um, sem ganga þvert á
sannfæringu þeirra
sjálfra".
VÍKINGUR 25