Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 26
32. þing FFSÍ 26 VÍKINGUR visaö i Yfirnefnd og verðiö ákveðið með kaupendum og oddamanni gegn atkvæðum seljenda, sem töldu að verðið til frystingar ætti að vera það sama og til söltunar og i sömu flokkum eftirstærð. Því sjónarmiði var alfarið hafnað af kaupendum. Ekki er Ijóst hvað mikil hækkun erfrá siðustu vertið, þar sem þá var ekki ákveðið verö til frysting- ar, en vegið á meðaltali afla- samsetningar i spám Hafró um stæröardreifingu sildar á þessari vertiö, og líklegt að hækkunin sé svipuð og á saltsild. Þar með má segja að lokið sé að mestu verðlagningar- málum á þessu herrans ári 1985. Á siðasta þingi okkar var samþykkt ályktun um að eðli- leg endurnýjun fiskiskipa- stólsins yröi hafin. Fyrir þvi máli hefur forseti sambands- ins talað í Skipastólsnefnd Sjávarútvegsráðuneytisins og stjórn Fiskveiðisjóðs. Stjórn Fiskveiðasjóðs hefur nú samþykkt tillögur til stjórnvalda um þessi mál, svohljóöandi. Afkoma útvegsins Rekstrarafkoma sjávarút- vegsfyrirtækja hefur verið mjög slæm undanfarin þrjú ár. Verðmæti útflutnings sjáv- arafurða er um 500 milljónir dollara árin 1982—84 en var um 700 milljónir dollara árin 1980—81. Þaö leiðir af sjálfu sér að þessi samdráttur i heildartekjum sjávarútvegs- ins veldur ómældum erfiðleik- um fiskvinnslu, útgerðar og sjómanna. Orsakir þessarar þróunar má meðal annars rekja til samdráttar á þorsk- afla landsmanna. Árin 1982 og 1983 stafaði þessi sam-' dráttur af náttúrulegri breyt- ingu á lifsskilyrðum i hafinu umhverfis landið. Við þá staöreynd verðum við að sætta okkur hvort sem okkur likar betur eöa verr. Árið 1984 og á þessu ári bötnuðu lifs- skilyrði svo mjög á miðunum viö landið að meiri þorskur hefur tæpast verið á miðun- um siðustu áratugi. Við búum þó ennþá við skömmtunar- og haftakerfi í almennum botnfiskveiðum. Það stafar ekki lengur af eðlilegri náttúrulegri sveiflu, heldur er það nú af manna- völdum. Tillögur Hafrann- sóknastofnunar byggjast ennþá á þvi að vera einu til tveimur árum á eftir þróun lifsskilyrða i hafinu. Jakob Jakobsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar var meðal gesta við þingsetning- una. i tillögum Hafró má enn sjá sama munstriö i spám fyrir næsta ár eins og var árin 1978—1980. Þegar lifsskil- yrðin i hafinu versnuðu 1982 var ennþá verið að spá aukn- um afla einu til tveimur árum of seint. Það er min skoðun á þessum málum, að þegar ekki er hægt að sjá ár fram i timann um þróun hitastigs sjávar við landið og breytingu á lifsskilyrðum fiska i hafinu, þá séu þessar spár um stofn- stærð og aflabrögð tilgangs- litlar. Meiri festa fengist út úr viðmiöun við meðalársafla siðustu tuttugu ára eftir 1965, þegar lifsskilyrði fóru að vera jafn breytileg og raun ber vitni um. Þó margt hafi verið betur gert varðandi rannsóknir fiskifræðinga á þessu ári, erum við samt ennþá á þeim stað sem áður er getið. Kvótakerfi á hvert einstakt skip yfir tiu lestir á almennum botnfiskveiðum er stjórnkerfi sem ég hef engan áhuga á að vinna að. Ég hef nú rætt og rakið ýmis hagsmunamál F.F.S.Í. og sett fram eigin skoðanir á vissum málaflokkum. Ég tel rétt að ræða opinskátt um þessi mál. Það er tilgangslaust að velja menn til forystustarfa og ætlast til að þeir fylgi eftir málum, sem ganga þvert á sannfæringu þeirra sjálfra. Ég vil taka það fram til aö fyrirbyggja misskilning fjöl- miölamanna, að þó að við Halldór Ásgrimsson sjávarút- vegsráöherra séum ekki á sama máli um stjórnun al- mennra botnfiskveiöa, þá hafa samskipti okkar siöustu tvö árin verið góð og heiðar- leg. Ég vil að lokum þakka þeim sem ég hef starfað með i stjórn sambandsins siðustu tvö árin. Þar hafa árekstrar verið fáir, en meiningarmunur i einstökum málum. Sérstak- lega vil ég þakka fráfarandi framkvæmdastjóra Ingólfi Stefánssyni fyrir samstarfið og veit að ég mæli fyrir munn félaga F.F.S.Í. og óskum við þér alls þess besta i framtið- inni. Við starfi Ingólfs hefur tekið Harald Holsvik. Megi honum velfarnast. Samstarfsfólki i Borgartúni 18 færi ég þakkir fyrir ánægjulegt og gott samstarf. Bestu óskir um starfsamt og gottþing. 32. þing F.F.SÍ ersett.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.