Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Síða 27
Ræða sjávarútvegsráð- herra á þingi FFSÍ, 1985 Tvö ár eru síöan Farmanna- og fiskimannasamband íslands hélt síðast þing sitt. Sama morguninn og ég ávarpaöi ykkur haföi ég fengið þær upplýsingar frá Haf- rannsóknastofnuninni aö aöeins væri mælt meö því aö 200 þús. tonn af þorski yröu veidd á árinu 1984. Þaö voru slæm tíöindi sem höföu mikil áhrif. í dag get ég fært ykkur betri tíðindi. Þegar loönuveiöarnar byrjuöu var ákveöið aö úthluta 700 þús. tonnum og komu rúmlega 500 þús. tonn í hlut íslendinga. Eftir rannsóknir, sem staöiö hafa yfir aö undanförnu, hafa fiskifræöingar lagt til aö 500 þús. tonnum veröi bætt viö þannig aö heildarveiðin á yfirstandandi vertíö veröi 1.200 þús. tonn auk þess sem veitt hefur verið á vegum grænlenskra stjórnvalda. Þessi 500 þús. tonna viöbót mun koma í hlut íslenskra skipa og er því um aö ræöa sem næst tvöföldun veiöiheimilda. Útlitiö fyrir næsta ár ef því miöur enn sem stendur mun verra og sýnir glöggt aö viö þurfum að vera undir það búnir að mæta sveiflum í loönuveiöunum. Aö mínu mati er nauðsynlegt aö sýna fulla aðgát í veiöunum því loðnan er mikilvæg- asta fæða þorsksins. Fiskveiðistefnan Frá þvi ég var hér siðast fyrir tveimur árum hefur mikið gengiö á i þjóöfélaginu. Mikl- um tima hefur verið varið i að móta fiskveiðistefnu og leita sátta um stjórnun veiöanna. Sjómenn hafa verið virkir þátttakendur i þvi starfi. í dag hljótum við að spyrja okkur hvað hafi áunnist og hvort við höfum verið aö gera rétt á undanförnum árum. Þessum spurningum svara menn að sjálfsögöu mismunandi og gefa sér þá mismunandi forsendur. Sjómanninum sem ekki fær að róa til fiskjar i bliðskapar- veðri finnst að sjálfsögðu að réttur sinn sé skertur og þeir tekjumöguleikar sem hann áðurhafði. Útgerðarmaðurinn er sama sinnis svo og fólkiö i byggðarlaginu sem sér skipin liggja viö bryggju. Allt eru þetta eölileg og mannleg við- brögð. Þjóð sem skuldar mik- ið og á allt undir traustum fiskistofnum getur hins vegar ekki látiö slík sjónarmið ráöa ferðinni. Lánstraust þjóða byggist ekki aðeins á heildar- fjárhæð skuldanna heldur skipta endurgreiðslumögu- leikarnir enn meira máli. Þeir tekjumöguleikar, sem islend- ingar eiga i framtiðinni, liggja fyrst og fremst i fiskistofnun- um. Þvi munum viö ekki auka lánstraust okkar eöa bæta stöðuna meö þvi að veiða sem mest i dag. Við gerum það best meö þvi að taka hæfilegt magn úr stofnunum á ári hverju. Spurningar heild- arinnar eru þvi allt aðrar. Spurt er: Flvað er vogandi að aflinn verði mikill? Flvernig er hægt að jafna honum niður með sem sanngjörnustum hætti? Flvernig verður hann veiddur með sem minnstum tilkostnaöi og hvernig verða gerð úr honum sem mest verðmæti? Nú er það svo, að i öllum þjóðfélögum fara hagsmunir heildarinnar ekki alltaf saman við hagsmuni einstaklingsins, Sjávarútvegsráöherra hóf mál sitt meö aö til- kynna aö loðnukvótinn heföi verið tvöfaldaöur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.