Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 33
Fiskveiðistefnan Samþykkt álit meirihluta fiskveiðinefndar F.F.S.Í. leggur áherslu á aö mörkuö veröi veiðistefna til aukins frjálsræöis í veiöum. Þorskafli ársins 1986 veröi sem næst 350 þús. tonn. Frjálsar veiðar meö sóknarstöövun og veiðistýringu í aörar tegundir en þorsk. Sóknartakmörkun og veiðistýring bátaflotans. Þorskafli bátaflotans skal vera sem næst 165 þús. tonn áriö 1986. Árinu skal skipt í tvö timabil 1. jan. til 30. júní með 30 daga skildustoppi, þar af 10 daga um páska. Viðmiöunaraflamagn skal vera 123.000 tonn. Á tímabilinu 1. júni til áramóta skal stoppa 40 d., þar af 10 d. um verslunarmannahelgi og frá 20. des. til áramóta. Viömiðunarafli 41.000 tonn. Stoppdagar teljast 3 sólarhringar eða meir. Handfæraveiöar veröi óheftar nema 10 d. um verslunarmannahelgi. Miðaö viö núverandi möguleika á loðnuveiðum stundi loönuflotinn ekki þorskveiöar fyrri helming ársins 1986. Stoppdagar sérveiðiskipa, svo sem rækju-, humar-, skel-, síldar- og loönuskipa, teljast aöeins utan sérleyfisveiöa. Á svæöinu frá Homi suöur og austur um að Eystrahorni má hlutfall þorsks í afla netabáta ekki fara yfir 20% á tímabilinu 1. jan. til 1. febrúar. Þorsknetaveiðar á svæöinu Horn — Eystrahonr hefjist ekki fyrr en 15. janúar. Þorskanetaveiöar skulu bannaðar 1. júlí til 15. ágúst. Frá Horni suður og austur um aö Eystrahorni skal ekki leyfa smærri möskva en 7 tommur á tímabilinu 15. jan. til 15. maí. Sjávarútvegsráöuneytiö fylgist meö afla á viömiöunartimabilinu og fækki eða fjölgi stopp- dögum eftir þróun veiöanna. Veiöi þorskafla í marslok meiri en 85 þúsund tonn skal fjölga stoppdögum. Loönubátar sem hefja þorskveiöar i troll á síöara tímabili sæti sömu sóknartakmörkum og togarar. Þorskafli togara veröi sem næst 185.000 t. áriö 1986. Áriö skiptist í tvö tímabil; 1. jan. til 31. maí; á því tímabili veröi skyldustöövum í 25 d. og viömiöunarafli 85.000 tonn af þorski; 1. júnítil áramóta veröi veiöistopp i45 d., þaraf 10 d. á tímabilinu 20. júli — 10. ágúst. Veiöar skal stööva frá 20. des. til áramóta. Viömiöunarafli 100.000 tonn af þorski. Heimilt er þeim skipum sem veiöa fyrir erlendan markaö aö stööva fyrstu 11 daga desembermánaöar. Skilyrt sé að í heildarársafla togara veröi aö lágmarki 30% aörar tegundir en þorskur. Þessa % skal hækka ef í Ijós kemur eftir fyrstu fjóra mánuöi ársins aö hlutur þorsks í heildar- veiöi togara er meiri en æskilegt getur talist. Sjávarútvegsráðuneytiö fylgist meö afla á viömiöunartímabilunum og fækki eöa fjölgi stopp- dögum eftir þróun veiöanna. Viöar Björnsson Þorbj.Sig. Gylfi Gunnarsson Birgir Sfefánsson OddurSæmundsson Guöjón A. Kristjánsson ÞórSævaldsson Álit minnihluta fiskveiðinefndar: 32. þing F.F.S.Í. samþykkir aö stjórn- un fiskveiða á árinu 1986 veröi í sam- ræmi viö tillögur þær er sjávarútvegsráö- herra hefur lagt fram. Helgi Laxdal Skafti Skúlason Ragnar Guöjónsson Reynir Gunnarsson VÍKINGUR 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.