Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 39
Mannblót lensk skip séu sjófær og banna mönnum aö koma nálægt morötólum gráöugra aröræningja sem láta sér íléttu rúmi liggja þó íslendingum sé drekt aöeins efþeir geta grætt. Þaö þarf lika aö rannsaka hvaöa skipstjórar eru sjóhæfir. Mætti endurskoöa um leiö sum ís- lensk siöferöishugtök er aö sjómensku lúta, þar- ámeöal sjóhetjuhugtakiö. Þaö hefur laungum þótt mannalegt á Islandi aö sigla manndráps- fleytu í tvísýnu, láta slarka, láta slag standa, komast af ef ekki brá útaf, fara annars til botns og fá eftirmæli og táramessu. i sögum úr verstöövum til forna er oft getiö sjó- garpa svokallaöra sem hyltust til aö fara á sjó í verstu veörum. Heppnin var meö sumum svo þeim stórhlektist ekki á, en oftar var þaö einskær tilvijun aö þeir drápu ekki sig og aöra. Þetta mat á ofurhuganum sem hefur ánægju af aö tefla sér og öörum íhættu er ein pestargerillinn. Ég var fyrir nokkrum árum staddur í þorpi þar sem fræg sjóhetja átti sextugsafmæli. Honum var haldin mikil veisla og lofaöur sem aflakló og hraustmenni og fádæma djarfur sjósóknari í blööum og útvarpi. Meöal annars var honum tal- iö til heiöurs aö á stuttri og fjölfarinni sjóleiö haföi tvivegis hvolft undir honum opnum báti, en hann, aö þvímig minnir, einn manna komst á kjöl í bæöi skiftin; í seinna skiftiö haföi hann dúsaö upp undir sólarhring á kjölnum í óveöri. í þriöja skifti haföi hann siglt í strand stóru skipi og öll áhöfnin farist, nema hann sjálfur viö þriöja mann. Hvílík forníslensk sjóhetja! Hvílíkur víkingur! Hví- líkurkappi! í sama þorpi kom ég um þessar mundir til gamals formanns, vinar míns, sem nú er dáinn. Hann haföi veriö formaöur milli fimtíu og sextiu vertiöir í ýmsum verstöövum hér sunnanlands, byrjaö formensku á skipi fööur sins fimtán ára gamall. Hann haföi veriö mikill aflamaöur og komiö upp stórum og mannvænlegum barnahóp. Og þegar ég spuröi hann um feingsæld hans svaraöi hann aöeins: Ég var altaf ímeöallagi. Ég spuröi hvort hann heföi ekki oft komist i hann krappan á öllum þessum mörgu vertiöum, eöa lent i sögulegum þrekraunum. Ég gleymi ekki svari hans: Nei, sagöi hann, þaö kom aldrei neitt fyrir hjá mér i allar þessar vertiöir. Ég get varla sagt aö maöur hafi nokkurntíma feingiö slæmt i fíngur hjá mér öll þessi ár. Einusinni man ég til aö viö þjörguöum manni af kili, þaö haföi hvolft hjá þeim og allir voru druknaöir nema þessi eini. Um þennan gamla góöa fiskimann var aldrei skrifaö i þlöö né glamraö i útvarpi. Aldrei datt neinum i hug aö kalla hann kappa sjóhetju eöa víking. Hann haföi aldrei komist i lífshættu fyren hann dó fjörgamall heima i rúmi sinu. Strönd og miö voru honum ekki lifshættulegri staöur en stofan heima hjá honum. Látlausari hlédrægari og góöviljaöri ööling þekki ég ekki. Allt sem kom nálægt honum liföi. Af tali um hversdagslegustu hluti viö hann skildist manni betur oröiö taó, al- valdiö sem vinnur án erfiöismuna og hættu, kem- ur öllu til þroska, sigrar án hetjuskapar og er voldugt án frægöar (Einar íngjaldsson á Bakka). Niöur til fiskarma Teikning: Birgir Andrésson / þriöja skipti haföi hann siglt í strand stóru skipi og öll áhöfn faristnema hann sjálfur viö þriöja mann. Hvílík forníslensk sjóhetja! Hvílíkur víkingur! Hvílíkurkappi! VÍKINGUR 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.