Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 41
NýJUNGAR
Flotbúningur á alla fjölskyIduna.
Flotbúningur
fyrir börn
Stööugt er unniö aö endur-
bótum á flotbúningum og nýj-
ar gerðir koma fram. Hingaö
til hafaþeiraöeinsveriöfram-
leiddir fyrir fulloröna, en sigl-
ingasportiö sem fleiri og fleiri
taka þátt i, m.a. heilar fjöl-
skyldur, hefur i för meö sér
óskir um mismunandi stærðir.
Fyrirtækið Survival Interna-
tional i Bandarikjunum hefur
hafið framleiöslu á flotabun-
ingum fyrir alla fjölskylduna
allt niöur i ungbörn.
Minnst flotbúningurinn er
nógu stór fyrir börn allt aö
fimm ára aldri. Hægt er aö
festa hann viö flotbúning for-
eldra, sem hafa þá frjálsari
hendur viö önnur björgunar-
störf.
Dýptarmælirinn
kallar uppdýpið
Áður en bergmálsdýptar-
mælirinn varfundinn upp stóö
maöur miðskips, kastaöi lóöi i
linu fram meö skipshliðinni og
þegarlinanstóðbeintniöurlas
hann dýpiö af og kallaöi þaö
uppibrú.
Nú er hafin framleiðsla á
dýptarmæli sem kallar upp
dýpiö og segir til um hvort þaö
er aö dýpka eöa grynnka.
Hægt er aö gefa fyrirmæli um
aö kallað sé upp dýpiö á
ákveönu millibili eöa láta vita
viðeitthvertákveðiödýpi.
Dýptarmælir þessi nefnist
DDS-400 og aö sögn fram-
leiöanda er skakkur aflestur i
raun óhugsandi. Auk þess
sem áöur er nefnt hefur dýpt-
armælir þessi margar nýjung-
ar svo sem aö hann truflast
ekki af hitaskiptalagi og siö-
asta dýpiö sem mældist er
geymt í tölvuminninu. Þetta
getur veriö heppilegt t.d. ef
báturinn fer af svæöinu eöa
dýptarmælirinn hættir aö
mæla vegna þess aö loftbólur
frá skrúfunni fara fyrir botn-
stykkið.
Auk þess sem dýpiö er
kallað upp er þaö sýnt meö
tölum á litlum skjá. Hægt er
aö stilla inn dýpi þegar legið
er til akkeris og lætur dýpt-
armælirinn vita ef þaö breytist
þ.e. skipið dregur akkeriö. Aö
sögn framleiöanda er útilok-
aö aö fölsk viðvörun sé gefin.
Fiskurinn
mældur í sjónum
Simrad hefur lengi veriö í
fremstu röö fyrirtækja sem
framleiöa fiskleitartæki og
framleitt tæki i hæsta gæða-
flokki til fiskirannsókna.
Þaö nýjasta i því efni er
þróun tækja sem geta mælt
stærð fiska þaö nákvæmlega
aö ekki er þörf á aö veiða
sýnishorn. Fyrsta tækiö sem
framleitt var i þessu skyni var
ES 380, sem nú hefur verið
endurbætt til aö uppfylla bet-
ur kröfur visindamanna. Hin
endurbætta gerö kallast ES
400 target strength analyser.
ES 400 er litadýptarmælir,
sem vinnur á tiðninni 38 KHz.
Meö nýrri tækni er unnt aö
kljúfa sendigeislann og meö
þvi hægt aö finna hvar fiskur-
inn er i geislanum og mæla
síðan styrk endurvarps hans.
Styrkdreyfingin kemur fram á
súluriti á skjá dýptarmælis-
ins.
Þegar áöur nefnt tæki er
tengt EK 400/QD kerfinu fæst
samanburöur milli stæröar
fisksins eöa endurvarps hans
og heildar lífþungans á svæö-
inu.
Meö prentara tengdan viö
áöur nefnt kerfi fæst prentaö
linurit (dreifi graf) sem sýnir
stæröardreifingu á tiltekinni
vegalengd sem sigld hefur
veriö.
Eftir þörfum notandans er
hægt aö fá prentaðar mis-
munandi upplýsingar sem
nota má viö vinnslu og túlk-
un gagna þeirra er fást meö
mælingunum. Þaö hefur
marg oft sýnt sig aö tæki
sem i upphafi voru ætluð til
visindalegra athuganna hafa
að lokum hafnaö i brú mikilla
aflaskipa. Ekkert er þvi lík-
legra en hiö nýja tæki frá Sim-
rad veröi fiskimönnum aö
góöu gagni ekkert siður en
visindamönnum.
Umsjón:
Benedikt H.
Alfonsson.
Dýptarmælirinn, sem
kallar upp dýpiö.
Simrad ES400 í miðju,
tengt EK400 dýptar-
mælinum og prentara.