Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 41
NýJUNGAR Flotbúningur á alla fjölskyIduna. Flotbúningur fyrir börn Stööugt er unniö aö endur- bótum á flotbúningum og nýj- ar gerðir koma fram. Hingaö til hafaþeiraöeinsveriöfram- leiddir fyrir fulloröna, en sigl- ingasportiö sem fleiri og fleiri taka þátt i, m.a. heilar fjöl- skyldur, hefur i för meö sér óskir um mismunandi stærðir. Fyrirtækið Survival Interna- tional i Bandarikjunum hefur hafið framleiöslu á flotabun- ingum fyrir alla fjölskylduna allt niöur i ungbörn. Minnst flotbúningurinn er nógu stór fyrir börn allt aö fimm ára aldri. Hægt er aö festa hann viö flotbúning for- eldra, sem hafa þá frjálsari hendur viö önnur björgunar- störf. Dýptarmælirinn kallar uppdýpið Áður en bergmálsdýptar- mælirinn varfundinn upp stóö maöur miðskips, kastaöi lóöi i linu fram meö skipshliðinni og þegarlinanstóðbeintniöurlas hann dýpiö af og kallaöi þaö uppibrú. Nú er hafin framleiðsla á dýptarmæli sem kallar upp dýpiö og segir til um hvort þaö er aö dýpka eöa grynnka. Hægt er aö gefa fyrirmæli um aö kallað sé upp dýpiö á ákveönu millibili eöa láta vita viðeitthvertákveðiödýpi. Dýptarmælir þessi nefnist DDS-400 og aö sögn fram- leiöanda er skakkur aflestur i raun óhugsandi. Auk þess sem áöur er nefnt hefur dýpt- armælir þessi margar nýjung- ar svo sem aö hann truflast ekki af hitaskiptalagi og siö- asta dýpiö sem mældist er geymt í tölvuminninu. Þetta getur veriö heppilegt t.d. ef báturinn fer af svæöinu eöa dýptarmælirinn hættir aö mæla vegna þess aö loftbólur frá skrúfunni fara fyrir botn- stykkið. Auk þess sem dýpiö er kallað upp er þaö sýnt meö tölum á litlum skjá. Hægt er aö stilla inn dýpi þegar legið er til akkeris og lætur dýpt- armælirinn vita ef þaö breytist þ.e. skipið dregur akkeriö. Aö sögn framleiöanda er útilok- aö aö fölsk viðvörun sé gefin. Fiskurinn mældur í sjónum Simrad hefur lengi veriö í fremstu röö fyrirtækja sem framleiöa fiskleitartæki og framleitt tæki i hæsta gæða- flokki til fiskirannsókna. Þaö nýjasta i því efni er þróun tækja sem geta mælt stærð fiska þaö nákvæmlega aö ekki er þörf á aö veiða sýnishorn. Fyrsta tækiö sem framleitt var i þessu skyni var ES 380, sem nú hefur verið endurbætt til aö uppfylla bet- ur kröfur visindamanna. Hin endurbætta gerö kallast ES 400 target strength analyser. ES 400 er litadýptarmælir, sem vinnur á tiðninni 38 KHz. Meö nýrri tækni er unnt aö kljúfa sendigeislann og meö þvi hægt aö finna hvar fiskur- inn er i geislanum og mæla síðan styrk endurvarps hans. Styrkdreyfingin kemur fram á súluriti á skjá dýptarmælis- ins. Þegar áöur nefnt tæki er tengt EK 400/QD kerfinu fæst samanburöur milli stæröar fisksins eöa endurvarps hans og heildar lífþungans á svæö- inu. Meö prentara tengdan viö áöur nefnt kerfi fæst prentaö linurit (dreifi graf) sem sýnir stæröardreifingu á tiltekinni vegalengd sem sigld hefur veriö. Eftir þörfum notandans er hægt aö fá prentaðar mis- munandi upplýsingar sem nota má viö vinnslu og túlk- un gagna þeirra er fást meö mælingunum. Þaö hefur marg oft sýnt sig aö tæki sem i upphafi voru ætluð til visindalegra athuganna hafa að lokum hafnaö i brú mikilla aflaskipa. Ekkert er þvi lík- legra en hiö nýja tæki frá Sim- rad veröi fiskimönnum aö góöu gagni ekkert siður en visindamönnum. Umsjón: Benedikt H. Alfonsson. Dýptarmælirinn, sem kallar upp dýpiö. Simrad ES400 í miðju, tengt EK400 dýptar- mælinum og prentara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.