Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 51
— Ég þoli þetta ekki lengur, æpti frú Stína að manninum sínum. — Þú lemur mig og þú lem- ur hundinn. Nú förum við og drekkjum okkur. — Hundurinn verður kyrr hér. Verðbréfasalar eru skritnir náungar. Þeir borga eitthvað sem þeir fá ekki, meö pening- um sem þeir eiga ekki. Svo selja þeir það sem þeir hafa aldrei átt, fyrir miklu meira en það kostaði nokkurn timann — Þakka þér fyrir að lækna stórmennskubrjálæðið i mér, læknir. Hvað skulda ég þér margar milljónir? Vissirðu að eftir að örygg- isbeltin voru lögleidd, þarf ekki að borga bifreiðaskatt af Trabantinum? — Nei.af hverju? — Nú er hann skráðursem bakpoki. — Læknir, þegar ég er úti að versla, get ég ekki stillt mig um að stinga á mig hlutum úr hillunum. — Það er stelsýki. Taktu þessar töflur, en ef þær verka ekki — þá vantar mig lítið vasaútvarp. — Þetta er dæmigert fyrir þig, karlrembusvin. Þarna ferð þú og kaupir þér nýtt bindi, en ég verð að drasla i minkapelsifráífyrra. — Ég erhrædd um manninn minn læknir. Þegar hann fer í bað tekur hann með sér tvo leikfangabáta. — Nú, það getur ekki verið svo slæmt. — Ja — fyrst hringir hann í veðurstofuna til að vita hvernig veðrið verður. Af gulnuðum blöðum Við grófum upp nokkur gulnuð blöð af kistubotni, með gamansögum sem voru góðar og gildar fyrir nokkrum árum. Sú kirkjulega Biskup var að vísitera Norðurland og kom á bæ, þar sem nýlega var lokið við að byggja kirkju i all sérstæðum stíl. Bóndi sýndi honum kirkj- una, talsvert hreykinn, enda hafði hann sjálfur staðið fyrir byggingunni. Enga hrifningu tókst honum þó að lesa af svip biskups, en verkstjóri al- mættisins hér á landi var hæ- verskur og sagði aðeins: — Húnerlitil. — Já, svaraði bóndi, en hún tekurheilt helvíti. Sú karlmannlega 15—20ára: EINS OG FÍAT Lítill en ákafur. 20—30ára: EINSOG PORCHE Fljótur og vel smurður. 30—40ára: EINS OG VOLVO AMASON Dálitið tragískur, en tækni- legafullkominn. 40—50 ára: EINSOG OPEL RECORD Lofar meiru en hann getur staðið við. 50—60 ára: EINS OG GAMLI FORD Hella verður smávegis af spritti á, til að fá hann i gang. 60—70ára: EINS OG TRABANT Allir halda að hann sé ónýtur, en það er misskilningur. Sú jólalega Guð almáttugur var i vand- ræðum með sumarfriið sitt. Hann var búinn að fara á flesta staði i geimnum og enginn þeirra freistaði hans lengur. — Því ekki aö skreppa til Jarðarinnar?, spurði Lykla- Pétur, óðfús að létta sorgir meistara síns. Það er orðið æði langt siöan þú fórst þangað siðast, bætti hann við. — Elskan min góða, svar- aði almættið. Ég nenni nú ekki að eyða timanum innan- um svoleiðis smásálir eins og jarðarbúar eru. Hugsaðu þér; ég fór þangaö í fri fyrir tvö þúsund árum og lenti þá i að þarna stelpu og þessir aular eru enn að tala um það. Sú kvenlega 15—20ára: EINSOGASÍA Vel þekkt, en órannsökuð. 20—30ára: EINS OG AFRÍKA Heit og rök. 30—40 ára: EINSOGU.S.A. Virk, áhrifamikil og tæknilega fullkomin. 40—50ára: EINSOG EVRÓPA eftir tvær heimstyrjaldir. Út- keyrö en ennþá falleg. 50—60 ára: EINSOG RÚSSLAND Allir vita hvar það er, en eng- inn villfara þangað. 60 — 70ára: EINS OG ATLANTIS Horfinfegurð. VÍKINGUR 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.