Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 81
Stofnmæling
kenndist einnig af tveimur
toppum. Annarsvegar fiskur
og bilinu 45 — 59 cm og þaö-
an af stærri og hinsvegar
smáfiskurá bilinu 15—34 cm.
Lengdardreifing smáýsunnar
sýnir glögglega skiptingu i 2
aldursflokka eöa árganga,
þ.e. eins árs ýsu 15 — 19 cm
og tveggja ára ýsu 25—34
cm aö lengd. Stórýsan var
mun meira áberandi á suöur-
svæöi. Á norðursvæðinu var
mun meira af smáýsunni
enda þótt hún sé einnig tals-
vert algeng á suöursvæöinu.
Ufsi var aðallega á lengd-
arbilinu 50—84 cm. Litið var
um smáufsa og þaö litla sem
fékkst af honum var á noröur-
svæöinu. Á þvi svæöi var
einnig nokkuö um tiltölulega
stóran ufsa 75—84 cm aö
lengd. Á suðursvæðinu var
miölungsstór ufsi 55—69 cm
aö lengd mest áberandi.
Lengdardreifing þessara
þriggja tegunda þorskfiska,
einkum þorsks og ýsu, á þaö
sameiginlegt aö smáfiskur
var mun meira áberandi í
þeim heldur en veriö hefur i
fyrri stofnmælingum botn-
fiska. Svo virðist sem sú
staölaöa botnvarpa sem nú
er notuö viö gagnasöfnun sé
mun veiönari á smáfisk held-
uren fyrri vörpur.
Lengdardreifing karfa ein-
kenndist af toppi viö 35—39
cm lengd. Smákarfi minni en
25 cm var litt áberandi en þó
fremur á noröursvæöinu en á
suðursvæöinu. Á suöursvæð-
inu var karfi stærri en 35 cm
hinsvegar mun algengari.
Lengdardreifing steinbits
einkenndist af mjög breiöri og
tiltölulega jafnri dreifingu allt
frá 10 cm upp i 70 cm fisk. Sé
litið á einstök svæöi kemur þó
i Ijós aö lengdardreifingin var
mun jafnari á noröursvæöinu.
Á suöursvæðinu vex fjöldi
fiska jafnt og þétt meö lengd
og nær hámarki um 55 — 64
cm lengd. Aóeins steinbitur
stærri en 65 cm var algengari
á suðursvæðinu en á noröur-
svæðinu.
Lengdardreifing skrápflúru
var tiltölulega jöfn. Litiö var af
fiski minni en 15 cm á báöum
svæöum. Á suðursvæðinu var
15 — 29 cm fiskur tiltölulega
algengastur, en 25 — 34 cm
fiskur var hinsvegar algeng-
astur á norðursvæðinu. i öll-
um lengdarflokkum voru þó
fleiri fiskar á norðursvæðinu
en á suöursvæöinu.
Aldursdreifing
Aldursdreifing, þ.e. skipting
fiskstofns í aldursflokka, er
sýnd annarsvegar meö tilliti
til fjölda fiska i aldursflokki
eftir svæöum, og hinsvegar
meö tilliti til þyngdar fiska i
aldursflokki eftir kynþroska.
Stærö uppvaxandi árganga
er best aö meta út frá fjölda
fiska, þar sem smáfiskurinn
vegur lítið í þunga. Lauslegt
mat á stærö eldri árganga,
þ.e. veiðanlegs fisks, er á
hinn bóginn hentugra á
grundvelli þyngdar.
a) Þorskur.
Aldursdreifing þorsks sýnir
aö allir árangar stofnsins
voru algengari á noröursvæð-
inu en á suöursvæðinu (6.
mynd). Þetta á einnig viö um
kynþroska hluta stofnsins,
enda þótt gögnum þessum
hafi veriö safnaö í byrjun
hrygningartímans.
Af uppvaxandi þorskár-
göngum, eins til þriggja ára
fiski, var þriggja ára fiskur af
árgangi 1982 litt áberandi.
Þaö er í samræmi viö niður-
stööur annarra rannsókna
um aö þessi árgangur sé
mjög lélegur. Tveggja ára
fiskur af árgangi 1983 var
hinsvegar mjög algengur og
viröist þessi árgangur lofa
nokkuð góöu. Hann ertalinn i
meðallagi aö stærö eöa 220
milljónir fiska miöaö viö
þriggja ára nýliða. Eins árs
fiskur af árgangi 1984 var
Millj. fisko 0ÚS ,onn
6. mynd. Aldursdreifing
þorsks og ýsu, annars-
vegar í fjölda fiska eftir
svæöum og hinsvegar í
þyngd eftir kynþroska.
VÍKINGUR 81