Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 84

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 84
Stofnmæling 8. mynd. Meðalþyngd (kg) eftir aldri hjá þorski, ýsu, ufsa og steinbít á öllu rann- sóknarsvæöinu. 84 VÍKINGUR Sjö ára steinbítur og yngri er skilgreindur sem ungviöi. Þeir aldursflokkar stofnsins virðast vera tiltölulega jafnir aö stærö. Þetta gefur til kynna aö nýliðun steinbits sé fremur jöfn frá ári til árs og stærö stofnsins þvi fremur litlum breytingum undirorpin. Meginuppeldisslóö steinbits er augljóslega á noröursvæö- inu. í veiöistofni steinbits (8 ára fiskur og eldri) var 12 ára fiskur mest áberandi, eöa 16% stofnsins miöaö viö þyngd. í heild stóöu fremur margir aldursflokkar aö veiöi- stofni eöa 8—16 ára fiskur. i hrygningarstofni var 10—16 ára fiskur algengastur. Á heildina litiö viröist steinbits- stofninn þvi vera fremur stöö- ugur stofn og undir tiltölulega litlum áhrifum af völdum fisk- veiða. Meðalþyngd og kynþroski Meðalþyngd eftir aldri er reiknuö á grundvelli aldurs- greindra kvarna og samþand milli lengdarog þyngdarfisks. Niðurstööur fyrir þorsk, ýsu, ufsa og steinbit eru sýndar á 8. mynd. Meðalþynd er mjög misjöfn eftir fisktegundum og lýsir þreytilegum vaxtarhraöa. Ufsinn vex hraöst og er 2,3 kg 5 ára og 7,8 kg 10 ára. Athygli vekur afbrigðilega lág meðal- þyngd 9 ára ufsa af árgangi 1976. Þessa hefur orðið vart áöur hjá þessum árgangi án þess aö ákveðin skýring sé tiltæk (Anonym. 1985). Ýsa vex nokkuð hratt fyrstu 5—6 árin og er 2,1 kg 5 ára. Siðan dregur verulega úr vexti hennar, og er hún 4,9 kg 10 ára aö aldri. Þorskur vex fremur hægt framan af og er um 2 kg 5 ára. Siðan vex hann tiltölulega hratt og er orðinn þyngri en ýsa viö 7 ára aldur. Viö 10 ára aldur er þorskurinn 7,0 kg aö þyngd aö jafnaði eöa nokkru léttari en ufsi. Meöalþyngd steinbits er mun minni en hjá þorsk- fiskunum eöa um 0,2 kg viö 5 ára aldur, 1,0 kg við 10 ár og 2,6 kg viö 15 ára aldur. Breytilegur vöxtur þorsk- fiska, einkum þorsks, eftir þvi hvar þeir alast upp viö landið hefur veriö kunnur í megin- dráttum frá þvi i byrjun þess- arar aldar. Þessi munur kem- ur mjög skýrt i Ijós í þeim gögnum sem safnað var i mars 1985 (9. mynd). Meðal- þyngd þorsks er um þaö bil tvisvar sinnum meiri á suður- svæöinu eða 8,6 kg viö 9 ára aldur miðað viö 4,7 kg á norö- ursvæðinu. Hjá ýsu er þessi munur miklu minni. Meðal- þyngd 9 ára ýsu er 4,6 kg á suðursvæðinu en 4,1 kg á norðursvæðinu. Hlutfall kynþroska fisks eftir aldri er nokkuð breytilegt hjá þorski, ýsu, ufsa og stein- bit (10. mynd). Kynþroski hefst raunar á svipuðum aldri eöa hjá tveggja ára ýsu, þriggja ára ufsa og steinbit og hjá fjögurra ára þorski. Frek- ari þróun kynþroskans er hinsvegar nokkuö breytileg eftirfisktegundum. Helmingur fiska er kynþroska viö 5 ára aldur hjá ýsu, viö 6—7 ára hjá ufsa og viö 7 ára aldur hjá þorski. Þessu stigi nær stein- bítur á hinn bóginn ekki fyrr en um þaö bil 9 ára aö aldri. Fullum kynþroska er náö viö um tvöfaldan aldur viö 50% kynþroska, þ.e. hjá 10 — 11 ára ýsu, 12 ára ufsa, 14 ára þorski og 18 ára steinbit. Dægurgöngur Eins og fram kom i inngangi var mars valinn til gagnasöfn- unar meöal annars vegna þess aö dægurgöngur þorsks eru með minna móti á þess- um árstima. Gögn frá mars 1985 sýna aö dægurgöngur viröast allbreytilegar eftir fisktegundum (11. mynd). Fjöldi þorska af öllum stæröum var í lágmarki upp úr miönætti, en í hámarki fyrir hádegi. Fjöldinn var í heild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.