Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 88
Stofnmæling Ljóst er að nákvæmni stofnmatsins hefur aukist verulega i flestum tilvikum. Bestur árangur hefur náðst hjá karfa, steinbit og skráp- flúru. Enda þótt skipulagning verkefnisins hafi eingöngu miðast við lifnaðarhætti þorskstofnsins hefur ná- kvæmni i stofnmati þorsks ekki aukist mest. Þetta bend- ir til þess að utþreiðsla þorsk- stofnsins sé ójafnari en út- breiðsla skrápflúru, svo dæmi sé tekið. Engu að siður má álykta að nákvæmni í mati þorskstofnsins hafi aukist verulega miðað við fyrri sam- bærilegar niðurstöður. Lokaorð Lokaorð Með þessu rannsókna- verkefni var ráðist í umfangs- meiri gagnasöfnun en áður hefur þekkst á þessu sviði hér við land. Þær niðurstöður sem hér hefur veriö lýst eru aðeins brot af þeim fjölþættu upplýsingum, sem i gögnun- um felast. í stórum dráttum staðfesta niðurstöðurnar það sem þegar var vitað um lifn- arðarhætti hinna ýmsu fisk- stofna. Þessi gögn munu þó veita mun nákvæmari líf- fræðilegar niðurstöður en til þessa, sem ná auk þess til mun fleiri tegunda samtimis. Ætla má að þessi gögn geti því stuðlað aö frekari saman- burði á liffræöilegum eigin- leikum og lifnaðarháttum fiskstofnanna en fram hefur fariðtil þessa. Með þessu verkefni var tekið upp það nýmæli að skipuleggja og framkvæma rannsóknaverkefni i mjög nánu samráði við sjómenn og útvegsmenn. Tilgangur þessa er tvíþættur: Annars- vegar að styrkja niðurstöður verkefnisins með þvi að nýta umfangsmikla reynslu og þekkingu sjómanna. Hins- vegar að stuðla að þættum samskiptum við sjómenn með sliku samvinnuverkefni. Ljóst er aö gagnkvæmur skilningur sjómanna og ann- arra aðila í sjávarútvegi og fiskifræöinga hefur aukist til muna við tilkomu þessa sam- vinnuverkefnis. Aðalmarkmið þessa verk- efnis er þó að auka ná- kvæmni i mati á stærð helstu nytjastofna, einkum þorsk- stofnsins. Enda þótt gögn séu enn ekki fullkönnuð i þessu tilliti, má þó álykta að þessu markmiöi hafi í megin- atriðum verið náö. Með hlið- sjón af þessu þykir full ástæða til að halda þessu verkefni áfram. Endanlegar niðurstöður um gagnsemi þess og nákvæmni meö tilliti til stofnmats munu raunar ekki liggja fyrir fyrr en að loknum nokkurra ára rann- sóknum, eöa eftir um það bil 5 til 10ár. Þakkir Skipstjórar rannsóknatog- aranna og ýmsir aðrir skip- stjórnarmenn tilnefndir af Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands tóku virkan þátt í undirbúningi og skipu- lagningu verkefnisins. i rann- sóknaleiðangrinum störfuðu 75 sjómenn við veiðarnar og meðhöndlun aflans og að- stoöuðu auk þess við gagna- söfnun. Hina umfangsmiklu gagnasöfnun í rannsókna- leiðangri önnuðust 25 starfs- menn Hafrannsóknastofnun- arinnar. Margir starfsmenn stofnunarinnar tóku jafnframt þátt i undirbúningi leiðang- ursins i landi. Öllum þessum samstarfsmönnum færum við þestu þakkir fyrir þeirra fram- lag til þessa verkefnis. VÉLAÞÉTTI Ýmsar gerðir fyrir öll algeng efni, svo sem: Vatn, gufu, olíur, bensín, kæli- og frystivökva og ýmis önnur uppleysandi efni. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík Slmi 18560 Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaöi, bif- reiöar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.