Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 93

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 93
RÚSSLAND. Rússneskír vísindamenn eru nú aö athuga möguleika á aö reka hvalabú- skap, áburöardreifingu á úthafið og aö auka uppstreymi sjávars úr djúpinu með þvi aö stað- setja kjarnorkuofn á sjávarbotni. Þeirri hugmynd hefur skotiö upp i Sovétrikj- unum aö ala hvali eins og önnur dýr t.d- i stór- um sjávarlónum. Smölun gæti fariö fram á hraðskreiöum bátum meö aóstoö flugvéla og jafnvel gervihnatta. Visindamenn austur þar hafa einnig hugleitt möguleika á aö bera áburö á úthafið til aö auka þörungagróöur. Þetta yröi gert á þann hátt aó dreyft yröi áburöi sem flyti en leystist hægt upp i sjónum. Visindamennirnir hugleiða möguleika á að auka uppstreymi sjávar meö þvi að setja kjarn- orkuofn á sjávarþotninn, sem myndi hita sjóinn sem léttist og streymdi upp. Þessi sjór ber siö- an meö sér nitrat úr sjávardjúpunum og eykur næringu yfirboröslaganna. JAPAN. Um 11.000 tonn af sildarhrognum sem veiddust á fyrri hluta ársins eru nú kominn á Japansmarkaö. 7.000 tonn biöa þess aö komast á markað- inn siöari hluta ársins. Af þeim 11.000 tonnum sem þegar eru seld hafa 80% fariö til vinnslu. Söluverö til vinnslu er um 800 kr/kg fyrir hrogn af 1. gæöaflokki, 500 kr/kg 2. flokks hrognum og 400 kr/kg 3. flokki. Verö á sildinni (280 g eöa stærri) 25 kr/kg. Heildsöluverö fyrir unnin sildarhrogn á Tokyomarkaöi er um þaö þil þaö sama og á siðari hluta siöasta árs. Verðið var eitthvaö hærra fyrri hluta þessa árs vegna tak- markaðsframboðs. IRLAND. 'lrskir fiskimenn kvarta yfir slæmri stjórnun laxveiða i sjó. Sumir þeirra vilja aö veiðar á úthafslaxi veröi takmarkaöar meira en nú er til að vernda stofninn, en aörir vilja endur- skoöa allar reglur þar að lútandi og aö rann- sakaðar verði betur laxagöngur i hafinu um- hverfis irland. Fiskimennirnir segja timasetningar veiöi- timabila óheppilegar, t.d. hefst eitt veiöitimabil- iö i mars þegar enginn lax er genginn á miðin. Þetta kom fram á fundi sem yfirstjórn fiskveiða á irlandi hélt i Dublin i sumar. Á þessum fundi var einnig rætt um þá hættu sem laxinum stafar af stööugt aukinni mengun i hafinu og selnum sem fjölgar viö irland sem annarsstaöar vió Noröur Atlantshaf. BAHAMAEYJAR. Frá Bahamaeyjum berast þær fréttir aö óhætt sé aö tvöfalda eöa jafnvel þrefalda humaraflann. Þetta er niöurstaöa sem Sjávarútvegsráðuneyti Bahamaeyja og FAO (Matvælastofnun Sameinuöu þjóöanna) kom- ust aö nýlega. Samkvæmt þvi á aö vera óhætt aö veiða 8.000 til 9.000 tonn á ári, en áriö 1983 veiddust alls 2800 tonn og i fyrra er talið aö afli hafiorðiðýfið meiri. CHILE. i Chile er nú hafin laxarækt i stórum stil og er búist viö aö hún gefi af sér 1300 tonn af laxi á komandi vetri (þá er sumar i Chile). Meö þessum árangri eru Chilebúar orðnir jafn- okar Bandarikjamanna á þessu sviði. Á siöasta vetri var afraksturinn 500 tonn svo aö fram- leiöslan hefur næstum þrefaldast. NORÐUR ATLANTSHAFSRÁÐINU mistókst aö setja veiðireglur á siöasta aðalfundi sinum sem er annar i röðinni frá stofnun ráösins, en fundur þessi var haldinn s.l. sumar. Banda- rikjamenn höfðu stungiö upp á þvi aö Kanada- menn veiddu ekki lax i sjó á timabilinu 1. sept. til 31. des.. Tillagan heföi haft i för meö sér ef hún hefði náö fram aö ganga aö veiðar Kan- adamanna heföi minnkað um 1% en um leið minnkað veiðar á laxi sem upprunnin er i Bandarikjunum um 23%. Tillaga um mótmæli gegn synjun Grænlend- inga um aö minnka veiðar sinar á laxi var stöövuö af Kanadamönnum en Grænlendingar veiða lax af kanadiskum stofni. NÝJA SJÁLAND Fiskimenn á Nýja Sjálandi eru hneykslaöir á töllögum um aö starfsheiti þeirra veröi breytt i „fiskarar“ (fishers). Nýja starfsheitafræðin, sem átti aö eyöa kyngrein- ingu i starfsheitum, var lögó fram af Verkalýðs- málaráöuneytinu þar i landi. „Meö þessu nýja starfsheiti er veriö aö fiflast meó starfsheiti á elstu atvinnugrein jaröarinnar, sem notiö hefur viröingar um aldir," er skoöun Fishfed News, sem er opinbert málgagn samband atvinnu- fiskimanna á Nýja Sjálandi. „Þeir sem halda þvi fram aö fiskveiöar sé önnur elsta starfsgreinin, veröa aö sætta sig viö og viöurkenna aö fiskimenn uröu aö veiöa fisk og selja hann til þess aö borga fyrir þjón- ustu þeirra atvinnugreinar sem næst kom. Sú staðreynd aö oröiö fiskimaður (fisherman) hef- ur veriö notað i þúsundir ára, án tillits til kyns, er nægileg til aö sanna hefö þess“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.