Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 96

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Blaðsíða 96
Myndbönd i 1 Stefán Sturla 96 VÍKINGUR icr oé nú V. Spennuklisjur og berar konur „Red heat“ eöa Rauöi ofs- inn, eins og ég þýöi nafn myndarinnar, er dæmigerö mynd um kommúniskt riki og samskipti Bandarikjanna viö þaö. Myndin fjallar um mann- réttindaþrot í A-Þýskalandi og aðgerðarleysi risans í vestri. Hedda (Sue Kiel), sem er doktor í einhverju sem ekki er sagt frá, er á einhvern hátt mikilvæg fyrir A-þýska al- þýöuveldiö, henni er þvi rænt frá V-Þýskalandi og Chris (Linda Blair) sem fyrir slysni er áhorfandi aö ráninu er tek- in meö. Chris er látin játa á sig njósnir fyrir CIA og dæmd til 3 ára fangelsisvistar en Hedda sem engar upplýsing- ar vill gefa fær 50 ára dóm. Leikstjórinn velur þá leiö aö nota samnefnara fyrir vondu a-þýsku kommúnistana og nasistatimabilið i Þýskalandi. Stelpunum er stungiö i stórt kvennafangelsi, þar sem áhorfendur fá aö sjálfsögöu aö sjá allan kvennaskarann i sturtu. Fangavistin er hryll- ingur. Sofia (Sylvia Kristel) lifstíðar-fangi og frilla fang- elsisstýrunnar ræöur öllu meöal fanganna og viö hana fær enginn aö vera meö kjaft. En bíðum viö, kærasti Chris, Michael (William Ost- rander), kemur eins og riddari á hvitum hesti og frelsar unn- ustu sina undan ofsa A-þýska alþýðuveldisins. Linda Blair gæti einhvern- timann oröiö meöalleikari en hún er þaö ekki i þessari mynd. Sylvia Kristel er i sinu uppáhaldshlutverki sem brókarsóttar- og glæpa- kvendi. Hún er ekki sannfær- andi hörkutól. Leikstjórinn notar spennuklisjur sem næstum því er hægt aö kalla klassiskar, og tekst honum þaö mis vel. Sem sagt dæmi- gerö bandarísk mynd um ofs- ann i austri. Red heat Leikstjóri: Robert Collector Aðalhlutverk: Linda Blair Sylvia Kristel William Ostrander Sue Kiel Bandarisk spennumynd Sýningartími: 108 min. islenskurtexti. ★ i The EigerSanction Leikstjóri: Clint Eastwood Aöalhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy. Bandarisk spennumynd. Sýningartími: 113 min. íslenskurtexti. ★ ★ ★ Eigerhelgunin Eastwood myndir eru sjálf- sagt meö vinsælustu spennumyndum á íslandi. Fyrir þá videóáhorfendur sem ekki sáu „The Eiger sanc- tion“ í bió fyrir einum átta árum er þetta ábyggilega kærkominn biti. í þessari mynd er listfræö- ingurinn Dr. Jonathan Hem- lock (Clint Eastwood) kald- rifjaöur leigumoröingi, fyrir bandarisku stjórnina. Hann fær þaö verkefni aö taka af lífi tvo moröingja vinar síns. Þaö er vitað hver annar er. Dr. Hemlock er ekki i vandræðum meö aö aflifa hann. En um hinn er ekki vitað annað en þaö aö hann er i hópi fjall- göngugarpa sem ætla aö klifa norðurvegg Eiger i Sviss- nesku Ölpunum. Að sjálf- sögöu bætist Hemlock i hóp- inn. Hann er sá eini sem getur einbeitt sér aö því aö klifa einn erfiöasta klettavegg heims, sem sumum þætti nóg. En hann þarf að gera meira, finna hver úr hópnum sé morðinginn og þaö sem ekki ætti aö vera erfitt, hang- andi utaná vingilréttum klettaveggnum, aö taka hann af lifi. Myndin er glæfraleg og spennandi. En þaö sem hún var frægust fyrir var að Clint Eastwood notaöi ekki glæfra- leikara i hættulegustu atriðin, heldurlékþausjálfur. Útkoman: hressileg East- woodmynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.