Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 98

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Qupperneq 98
Hcr oé nú Tónlist Andrea Jónsdóttir „íslenskar" hljómplötur Islenskar hljómplötur streyma inn á jólamarkaöinn þegar þetta er skrifað 18. nóv. Reyndar er vafasamt aö tala um íslenskar plötur i sumum tilvikum, þar sem is- lensku flytjendurnir syngja á ensku. Þeirra á meðal eru Herbert Guðmundsson og Magnús Þór Sigmundsson, sem við gluggum aðeins bet- ur í hér á eftir, og svo tvær poppgrúppur, sem ég hef reyndar bara heyrt i útvarp- inu, Cosa Nostra og Rikshaw (öðru nafni Rikshaw Rik- shaw)... en látum oss lika á: 98 VÍKINGUR Björn Thoroddsen Björn Thoroddsen er vel lærður gitarleikari bæöi heima og erlendis og hefur helst verið viðriðinn djass og bræðslu af honum og rokki. Björn gaf út sólóplötuna Svif árið 1982, en sama ár útskrif- aðist hann úr the Guitar Insti- tute of Technology i Holly- wood, og i fyrra gaf hljómsveit hans Gammarnir út breið- skifu. Hvorug þeirra skífna þótti undirritaðir skemmtileg, enda meira upp á rokkhönd- ina en djass-. Hins vegar bregöur svo við með þessa nýju skífu Björns, sem heitir i höfuðiö á honum ... eða kannski alls ekki neitt, að mér likar hún Ijómandi vel. Hér er ekki bara sýning á tæknileg- um fangbrögðum Björns við gitarinn, heldur eru melódí- urnar skemmtilegar og spila- gleði og -kraftur hefja tækn- inaáhærrasvið. Með Birni spila tveir góðir trommarar (sitt í hvoru lagi þó), þeir Steingrimur Óli Sig- urðarson og Pétur Grétars- son, Eyþór Gunnarsson Mezzoforte fer fimum hönd- um um hljómborð í 5 lögum (af 10), Skúli Sverrisson (úr Pax Vobis) á Ijómandi góðan bassaleik og Pálmi Gunnars- son syngur þekkilega eina sungna lagið á „Birni“, Litlu linu, ágætan texta Stefáns Stefánssonar sem leikur á saxófón gleðilega í 3 lögum. Björn Thoroddsen færiross hér með notalegt stuð, er heldur nær rokkinu en áður, minnist t.d. Santana á köflum. Enginn skyldi þvi láta grá- móskulegt plötuumslagið plata sig, platan sem þaö inniheldur leikur við hvurn sinn naglalakkaðafingur. Herbert Guðmundsson: The Dawn of the Human Revolution Eins og göfugur titill plöt- unnar gefur til kynna syngur Herbert á ensku. Á „Dögum mannkynsbyltingarinnar" eru 10 lög, sum Ijúf, önnur „töff- araleg“, en svo vill til að Her- bert er sterkari i þeim Ijúfu og hefði veriö meiri heildarsvipur á þessari plötu ef hann hefði látið gamla rokkhlið úr fortið sinni eiga sig og haldið sig við lög eins og You can’t walk away, sem þekktast er af þessari nýju plötu Herberts. Mest er fyrir þaö lag gert i vinnslu á skifunni, bakraddir eru t.d. Ijómandi góðar (Magnús Þór syngur þær með Herbert). Þá er Beautiful girl ágæt ballaöa, hugguleg danslögin Tonight og To be true og lagið Not the only Life gengur upp i töffheitum sinum fyrir tilstilli gítarleiks Þorsteins Magnússonar, sem á reyndar góðan leik þar sem hann kemur viö sögu á þess- ari plötu. Þetta er ágætispopp að meirihluta hjá Herbert og You can't walk away ekki verra en margt vinsældalistalag i út- löndum. Hins vegar er plata hans í heild ekki samkeppn- isfær á þeim vígstöðvum, frekar en hinna útlensku- syngjandi popparanna sem í innganginum eru upp taldir; og hvers vegna þá að vera að kyrja allt þetta á misvondri ensku? Kristín Ólafsdóttir: Ámorgun Þessi plata flokkast undir vísnatónlist. Lögin eru ættuð allt frá Islandi til Suður Amer-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.