Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Qupperneq 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Qupperneq 5
Ritstjórnargrein Engan þarf aö undra aö snarpar deilur veröi um mat á ferskum fiski eöa fullunninni vöru, afkoma sjómanna, útgeröar og fiskvinnslu byggist á gæöum hráefnis og framleiöslu fisk- afuröa til útflutnings, enda hefur mikiö veriö rætt um Ríkismat sjávarafuröa síöustu tvö til þrjú árin og hvaö háværastar uröu þær umræöur, þegar upp átti aö taka svokallaö „punktamat". Matsmenn eru i dómarasæti um gæöamál og eru þannig ákvaröandi um laun sjómanna og á sama hátt eru matsmenn aö ákveöa tekjur vinnslunnar. Þegar ágreiningur rís hæst, eru yfirmatsmenn- irnirkallaöirtil. Nú er þaö ekki svo aö matsmenn ákveöi gæöin á ferskum fiski til dæmis. Gæöi hráefnis upp úr skipi eru fyrirfram ákveöin af hinum ýmsu þáttum sem hafa áhrif á gæöi fisksins. Þar má nefna veöur, veiöarfæri, notkun veiöarfærisins, þaö er aö segja hvernig veiöarfærinu er beitt, og ástandi fisksins ísjónum á hverjum árstíma. Þegar fiskur kemur um borö í skip, hafa vinnu- brögö áhafnar áhrif á fiskgæöin. Þegar kemur aö matsmanni aö leggja dóm á gæöi hráefnisins, hefur fisknum veriö landaö meö ýmsum aöferö- um. Matsmaöurinn metur fiskinn á grundvelli sýna- töku. Hann hefur þvíengin áhrifá gæöi aflans, en hann leggurdóm á gæöin, og sá dómur ákvaröar endanlegt verö fyrir aflann sem landaö var, og ég undirstrika að búið er að landa öllum aflanum í flestum tilvikum þegar gæðamat liggur fyrir. Yfirleitt er ekki ágreiningur um dóm mats- mannsins. Þó er stundum óskaö eftir því aö yfir- matsmaöur endurmeti gæöi aflans. Þó ágreiningur rísi einstöku sinnum þá breytir það litlu um að aflinn er aö meöaltali eins hjá sama skipi ár eftir ár, svo fremi að vinnubrögð séu þau sömu og sama vinnu- aöstaöa um borö. Yfirleitt breytir þaö engu um gæöi aflans, þó mannaskiþti veröi á skipinu, ef 80% af fastri áhöfn er um borö eöa vanir afleys- ingamenn. Þar sem ég hef fengiö þessa niöurstööu, tel ég skynsamlegt aö leggja til aö gerö veröi tilraun á þessu ári, meö aö fiskur upp úr skipi veröi ein- göngu tekinn í yfirmat, og þvi aöeins aö kaup- endur og seljendur nái ekki samkomulagi um gæöin. Þetta mætti gera á þann hátt aö skiþshöfnin semdi viö fiskkaupanda meö samþykki útgeröar- manns um aö fiskur upp úr skipinu væri af fyrir- fram ákveönum gæöum; ef fiskkaupandi eöa áhöfn telur fiskinn i einstökum tilfellum miklu verri eöa betri en þaö meöalmat sem samiö var um á grundvelli meöalmats undanfarinna ára, gæti hvor aöili um sig óskaö eftiryfirmati. Þessi tilraun þyrfti aö gera á aö minnsta kosti tveim eöa þrem stööum í hverjum landsfjóröungi og bæöi viö löndun á afla úrbátum og togurum. Tilraunin þyrfti aö standa í aö minnsta kosti 6 mánuöi. Til skýríngar skulu tekin hér dæmi um hvernig þaö sem aö framan ersagtyröi i framkvæmd. 1. Skilyröi fyrir gæöasamningi áhafnar og fisk- kaupenda eraö afnumin sé sú skylda aö allur fiskursem aö landi berstsé tekinn tilmats. 2. Viö skulum gefa okkur að meöalmat þeirra togara og báta, sem dæmið er byggt á, sé 85% ífyrsta gæöaflokk. Meöalmat erbyggt á ferskfiskmati viökomandi báts eöa togara síðastliðin 2—8ár. Framkvæmd: Meöalmat85% i 1. flokk. Meöalmat 15%í2. flokk. Eftirfarandi samkomulag er gert skriflega af áhöfn og fiskkaupanda. Öll áhöfnin skrifi undir samninginn ásamt útgeröarmanni sem seljendur og verkstjórar, framkvæmdastjórar og stjórnar- menn vinnslustöövarsem kaupendur. Samningur til 6 mánaöa isenn. Veröi ágreiningur um gæöi aflans getur hvor aöili um sig óskaö eftir aö yfirmatsmaöur skeri úr meö matsgjörö um gæöi aflans. Séu frávik frá umsömdum meöalgæöum 5% til eöa frá greiöir sá sem óskaöi yfirmats kostnaö viö matsgjörö, en matiö hefurekki áhrif á verö. Veröi frávik frá samkomulagi umfram 5% en þó ekki yfir 10% skal greitt fyrir aflan samkvæmt yfirmatinu íþaö sinn sem metiö var. Veröi frávik umfram 10% skal framkvæmt yfir- mat aftur viö tvær næstu landanir. Veröi saman- lögö frávik yfir 10% skal meöalmatiö hækka eöa lækka um helming fráviks. Veröi samanlögö frá- vik á bilinuö—10% breytist meöalmatiö um Veröi frávikiö á bilinu 2—5% breytist umsamiö meöalmat um \. Frávik undir 2% breyta ekki meöalmatinu. Telja veröur aö ef svona væri staöiö aö fersk- fiskmatinu mætti spara mikiö fé sem betur væri nýtt til annarra verkefna. Af nógu er aö taka í sjávarútvegi okkar. Á fundi meö yfirmatsmönnum þann 29. janúar 1986 varpaöi undirritaöur fram þeim hugmyndum sem héraö framan eru reifaöar. LANDSIM.V- A 389921 Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ nýrra leiða við fersk- fiskmat VÍKINGUR 5 í'' I M P <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.