Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Page 6
1. Forsíðan í þetta sinn skörtum viö fána Færeyinga, i tilefni af þvi að talsvert efni er frá Færeyjum í blaðinu. Myndina tók SV um borð i Norröna i sumar. 5. Þörf nýrra leiða við ferskfiskmat heitir ritstjórnargreinin, sem Guðjón A. Kristjánsson skrif- ar. Flann setur þar fram nýjar hugmyndir, sem vafalaust verðurtekist á um. CALLESEN DIESEL viriríw UTGERÐARMENN Hefur þú sem útgerðarmaöur efni á aö kaupa aöalvél í sklp án undangenglnnar athugunnar á eftlrfarandi atriöum hjá vélar- seljendum eöa notendum. 1. Brennsluoliunotk- un pr. hestorku- tfma 2. Smuroliunotkun 3. Bllanatföni 4. Varahlutalager 5. Þjónusta 6. Veró mlöaö vló hestöfl Vlð vonum að vlð heyrum Irá þár al þlg vantar þaaaar upplýalngar aða hallr aamband vlð elnhvern þalrra sem eru mað CALLESEN aðalvál. I gamla sklplð aða nýsmiðl — CALLESEN Kynnist kostum Callesen andri hf. UMBOOS OO HCILDVERZLUN Armúla 21. Róvthóll 1121 Slmw MOM, R»Oi. 8. Enginn peningaskortur er fyrirsögnin á viðtalinu, sem að þessu sinni er við Óla Jacoþsen, formann Föroya Fiskimannafelags. Þar er m.a. rabbað um fiskverðsákvarð- anir Færeyinga, stærð flotans þeirra, ofveiði við eyjarnar og sitthvaðfleira. 16. Á nýjum miöum er um Tindaskötuna. Gunnar Jónsson fiskifræðingur og Ólafur V. Einarsson útvegs- fræðingur gera henni skil. 24. Skipstjóri í afleysingum Það er vist enginn vandi að leysa konuna af á heimilinu fáeina daga á meðan hún er á fæðingardeildinni. Frá þvi segir Jósefina G. Þórðardóttir í bráðskemmtilegu Ijóði og Birgir okkar Andrésson riss- aði upp mynd af ástandinu. 27. Utan úr heimi Eftir svolitið fri er Sigurbjörn Guðmundsson kominn aftur með fróðleik sinn um mark- verða hluti úti i heimi. 28. Geta ber þess sem vel er gert Haukur Már brá sér um borð i Stakfellið og varð yfir sig hrif- inn af snyrtimennskunni þar, svo mjög að hann varð að fá að greina frá hrifningu sinni i máli og myndum. 30. Frívaktin Efnið sem allir lesa fyrst er á bls. 30 og 31. 34. Á skipi og bíl í skemmtiferð SV skrapp að heimsækja frændþjóðir i sumar, fór með Norröna til Færeyja og Noregs, og hann lætur móðan mása um þetta ferðalag eins og hann hafi aldrei fyrr hitt skemmtilegt fólk né skoðað falleg lönd.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.