Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 29
m vel er gert Engu er logið um það að vélarrumið í Stakfellinu er glansandi hreint og fágað. Sigurður Vilmundarson vélstjóri sér um þaö og sýnir okkur yfirráðasvæöi sitt. játaði hann því umsvifalaust. „Ég get nefnt þér það sem dæmi, að núna liggja tvö skip bundin við bryggju i nágranna- byggðarlögum Reykjavíkur og fá ekki haffærnisskirteini fyrr en lið úr landi er búið að þrífa um borð. Annað þessara skipa er frá Njarövik en hitt frá Stykkishólmi. Sem minnir raunar á það, að engu er likara en að sóðaskapur eða snyrti- mennska vilji loða við ákveðna staði á landinu, miklu fremur en einstaka skipstjóra eða út- gerðarmenn. Grundarfjörður er gott dæmi um þetta. Hann er alveg sér á báti vegna snyrtimennsku og þrifnaðar um borð i skipum; hvort sem um er að ræða stóra báta eða smáa.“ Páll sagðist aö lokum vera gamall skipstjóri sjálfur og hann sæi enga ástæðu til aö gera minni kröfur um snyrti- mennsku um borð i skipum en önnur atriði sem gerðar væru kröfur um að væru i lagi. Sérstakt snyrtiherbergi fylgir öllum klefum um borð í Stakfelllnu. SKIPAFÉLAGIÐ VÍKUR HF. Okkar sérsvið er alhliða laus- og heilfarmaflutiningar. Veitum þjónustu í gerð farmsamninga og kaupum og sölu skipa. SKIPAFÉLAGIÐ VÍKUR HF. Hjarðarhagi 17 — 107 Reykjavík — Sími: 621520 — Telex: 2213 víkur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.